Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 11:30 Kendall segist ekki hafa látið sprauta í varirnar á sér. Fyrirsætan Kendall Jenner útskýrði á heimasíðu sinni að hún hefði aldrei farið í neina lýtaaðgerð. Síðastliðin misseri hafa verið orðrómar þess efnis um að hún hafi látið sprauta í varirnar sínar eins og systir sín, Kylie Jenner, og aðrir segja að hún hafi látið laga á sér nefið. Kendall blæs á þessar sögusagnir og segir að það væri algjörlega galið að breyta á sér andlitinu þar sem hún starfar sem fyrirsæta. Einnig gagnrýnir hún fólk sem tileinkar sér það að gera lítið úr henni og fjölskyldu hennar á samfélagsmiðlum. „Fólk þarf að átta sig á að við erum raunverulegar manneskjur með raunverulegar tilfinningar,“ sagði hún á heimasíðunni sinni. Mest lesið 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour
Fyrirsætan Kendall Jenner útskýrði á heimasíðu sinni að hún hefði aldrei farið í neina lýtaaðgerð. Síðastliðin misseri hafa verið orðrómar þess efnis um að hún hafi látið sprauta í varirnar sínar eins og systir sín, Kylie Jenner, og aðrir segja að hún hafi látið laga á sér nefið. Kendall blæs á þessar sögusagnir og segir að það væri algjörlega galið að breyta á sér andlitinu þar sem hún starfar sem fyrirsæta. Einnig gagnrýnir hún fólk sem tileinkar sér það að gera lítið úr henni og fjölskyldu hennar á samfélagsmiðlum. „Fólk þarf að átta sig á að við erum raunverulegar manneskjur með raunverulegar tilfinningar,“ sagði hún á heimasíðunni sinni.
Mest lesið 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour