Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 11:30 Kendall segist ekki hafa látið sprauta í varirnar á sér. Fyrirsætan Kendall Jenner útskýrði á heimasíðu sinni að hún hefði aldrei farið í neina lýtaaðgerð. Síðastliðin misseri hafa verið orðrómar þess efnis um að hún hafi látið sprauta í varirnar sínar eins og systir sín, Kylie Jenner, og aðrir segja að hún hafi látið laga á sér nefið. Kendall blæs á þessar sögusagnir og segir að það væri algjörlega galið að breyta á sér andlitinu þar sem hún starfar sem fyrirsæta. Einnig gagnrýnir hún fólk sem tileinkar sér það að gera lítið úr henni og fjölskyldu hennar á samfélagsmiðlum. „Fólk þarf að átta sig á að við erum raunverulegar manneskjur með raunverulegar tilfinningar,“ sagði hún á heimasíðunni sinni. Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour
Fyrirsætan Kendall Jenner útskýrði á heimasíðu sinni að hún hefði aldrei farið í neina lýtaaðgerð. Síðastliðin misseri hafa verið orðrómar þess efnis um að hún hafi látið sprauta í varirnar sínar eins og systir sín, Kylie Jenner, og aðrir segja að hún hafi látið laga á sér nefið. Kendall blæs á þessar sögusagnir og segir að það væri algjörlega galið að breyta á sér andlitinu þar sem hún starfar sem fyrirsæta. Einnig gagnrýnir hún fólk sem tileinkar sér það að gera lítið úr henni og fjölskyldu hennar á samfélagsmiðlum. „Fólk þarf að átta sig á að við erum raunverulegar manneskjur með raunverulegar tilfinningar,“ sagði hún á heimasíðunni sinni.
Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour