Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 11:30 Kendall segist ekki hafa látið sprauta í varirnar á sér. Fyrirsætan Kendall Jenner útskýrði á heimasíðu sinni að hún hefði aldrei farið í neina lýtaaðgerð. Síðastliðin misseri hafa verið orðrómar þess efnis um að hún hafi látið sprauta í varirnar sínar eins og systir sín, Kylie Jenner, og aðrir segja að hún hafi látið laga á sér nefið. Kendall blæs á þessar sögusagnir og segir að það væri algjörlega galið að breyta á sér andlitinu þar sem hún starfar sem fyrirsæta. Einnig gagnrýnir hún fólk sem tileinkar sér það að gera lítið úr henni og fjölskyldu hennar á samfélagsmiðlum. „Fólk þarf að átta sig á að við erum raunverulegar manneskjur með raunverulegar tilfinningar,“ sagði hún á heimasíðunni sinni. Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour
Fyrirsætan Kendall Jenner útskýrði á heimasíðu sinni að hún hefði aldrei farið í neina lýtaaðgerð. Síðastliðin misseri hafa verið orðrómar þess efnis um að hún hafi látið sprauta í varirnar sínar eins og systir sín, Kylie Jenner, og aðrir segja að hún hafi látið laga á sér nefið. Kendall blæs á þessar sögusagnir og segir að það væri algjörlega galið að breyta á sér andlitinu þar sem hún starfar sem fyrirsæta. Einnig gagnrýnir hún fólk sem tileinkar sér það að gera lítið úr henni og fjölskyldu hennar á samfélagsmiðlum. „Fólk þarf að átta sig á að við erum raunverulegar manneskjur með raunverulegar tilfinningar,“ sagði hún á heimasíðunni sinni.
Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour