Afmælishald í Edinborg Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. janúar 2017 20:15 "Ég var aðeins að leika í Eiðnum og held ég detti einhvers staðar inn í Föngum,“ segir Jakob Þór. Vísir/Eyþór „Fjölskyldan er í skemmtiferð. Ég og konan erum bæði sextug og svo erum við líka að halda upp á 40 ára brúðkaupsafmæli.“ Þetta segir Jakob Þór Einarsson leikari sem er í þann veginn að hoppa upp í flugvél þegar í hann næst. Stefnan er sett á Edinborg. „Við erum tíu saman,“ bætir hann við. „Börnin og tengdabörnin koma með okkur, ásamt vinahjónum þar sem frúin er að halda upp á sextugsafmæli líka.“ Jakob sló eftirminnilega í gegn á hvíta tjaldinu í myndum Hrafns Gunnlaugssonar, Óðali feðranna og Hrafninn flýgur. Einnig var hann lengi hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Hann starfar nú hjá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur en hefur þó ekki alfarið sagt skilið við leiklistina. „Áður hafði ég aukastörf með leiklistinni, nú hef ég hana sem aukastarf. Það er einn og einn sem man eftir mér enn þá og biður mig að taka þátt í bíómyndum. Ég var aðeins að leika í Eiðnum og held ég detti einhvers staðar inn í Föngum. Svo vann ég lengi við talsetningar hjá fyrirtæki sem heitir núna Sýrland og kem þar við reglulega.“ Jakob Þór er nýfluttur upp á Skaga. „Konan mín, Valgerður Janusdóttir, var að taka við starfi sem sviðsstjóri skóla-og frístundamála á Akranesi. Við erum bæði þaðan og erum ægilega glöð að vera komin þangað aftur. Það eru hátt í 40 ár síðan ég bjó þar síðast. Skagamenn hafa boðið mig velkominn með því að hringja í mig og biðja mig að taka þátt í ýmsu sem snertir félagslífið.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. janúar 2017 Lífið Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira
„Fjölskyldan er í skemmtiferð. Ég og konan erum bæði sextug og svo erum við líka að halda upp á 40 ára brúðkaupsafmæli.“ Þetta segir Jakob Þór Einarsson leikari sem er í þann veginn að hoppa upp í flugvél þegar í hann næst. Stefnan er sett á Edinborg. „Við erum tíu saman,“ bætir hann við. „Börnin og tengdabörnin koma með okkur, ásamt vinahjónum þar sem frúin er að halda upp á sextugsafmæli líka.“ Jakob sló eftirminnilega í gegn á hvíta tjaldinu í myndum Hrafns Gunnlaugssonar, Óðali feðranna og Hrafninn flýgur. Einnig var hann lengi hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Hann starfar nú hjá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur en hefur þó ekki alfarið sagt skilið við leiklistina. „Áður hafði ég aukastörf með leiklistinni, nú hef ég hana sem aukastarf. Það er einn og einn sem man eftir mér enn þá og biður mig að taka þátt í bíómyndum. Ég var aðeins að leika í Eiðnum og held ég detti einhvers staðar inn í Föngum. Svo vann ég lengi við talsetningar hjá fyrirtæki sem heitir núna Sýrland og kem þar við reglulega.“ Jakob Þór er nýfluttur upp á Skaga. „Konan mín, Valgerður Janusdóttir, var að taka við starfi sem sviðsstjóri skóla-og frístundamála á Akranesi. Við erum bæði þaðan og erum ægilega glöð að vera komin þangað aftur. Það eru hátt í 40 ár síðan ég bjó þar síðast. Skagamenn hafa boðið mig velkominn með því að hringja í mig og biðja mig að taka þátt í ýmsu sem snertir félagslífið.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. janúar 2017
Lífið Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira