Mark Hamill les fleiri tíst Trumps sem Jókerinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. janúar 2017 11:05 Mark Hamill og Donald Trump. Vísir/Getty Leikarinn Mark Hamill, sem hve þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Luke Skywalker í Star Wars kvikmyndunum sló í gegn í seinustu viku þegar hann tók sig til og las upp tíst eftir Donald Trump sem illmennið Jókerinn í Batman teiknimyndaþáttunum.Nú hefur hann endurtekið leikinn og les að þessu sinni upp tíst eftir Donald Trump frá því á sunnudagsnótt þar sem hann tjáði skoðun sína um leikkonuna Meryl Streep eftir að hún gagnrýndi hann í ræðu sinni á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrir að hafa gert grín að fötluðum fjölmiðlamanni.Sjá einnig: Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden GlobeHamill hefur talsett Jókerinn í Batman þáttunum síðan árið 1992 og það er alveg ljóst að efnislegt innihald tísta Trumps passa ótrúlega vel við rödd illmennisins. Am I the ONLY one man enough to confront this #OverratedFlunkyLoser without resorting to an ad hominem assault? https://t.co/ac2j2KGryn pic.twitter.com/iH1XnPgOzm— Mark Hamill (@HamillHimself) January 14, 2017 Meryl Streep, one of the most over-rated actresses in Hollywood, doesn't know me but attacked last night at the Golden Globes. She is a.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 Hillary flunky who lost big. For the 100th time, I never "mocked" a disabled reporter (would never do that) but simply showed him.......— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 "groveling" when he totally changed a 16 year old story that he had written in order to make me look bad. Just more very dishonest media!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Mark Hamill les tíst Trumps með rödd Jókersins Leikarinn Mark Hamill ákvað að prófa að lesa upp nýárskveðju Trumps með röddu Jókersins. 8. janúar 2017 10:57 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Leikarinn Mark Hamill, sem hve þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Luke Skywalker í Star Wars kvikmyndunum sló í gegn í seinustu viku þegar hann tók sig til og las upp tíst eftir Donald Trump sem illmennið Jókerinn í Batman teiknimyndaþáttunum.Nú hefur hann endurtekið leikinn og les að þessu sinni upp tíst eftir Donald Trump frá því á sunnudagsnótt þar sem hann tjáði skoðun sína um leikkonuna Meryl Streep eftir að hún gagnrýndi hann í ræðu sinni á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrir að hafa gert grín að fötluðum fjölmiðlamanni.Sjá einnig: Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden GlobeHamill hefur talsett Jókerinn í Batman þáttunum síðan árið 1992 og það er alveg ljóst að efnislegt innihald tísta Trumps passa ótrúlega vel við rödd illmennisins. Am I the ONLY one man enough to confront this #OverratedFlunkyLoser without resorting to an ad hominem assault? https://t.co/ac2j2KGryn pic.twitter.com/iH1XnPgOzm— Mark Hamill (@HamillHimself) January 14, 2017 Meryl Streep, one of the most over-rated actresses in Hollywood, doesn't know me but attacked last night at the Golden Globes. She is a.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 Hillary flunky who lost big. For the 100th time, I never "mocked" a disabled reporter (would never do that) but simply showed him.......— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 "groveling" when he totally changed a 16 year old story that he had written in order to make me look bad. Just more very dishonest media!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Mark Hamill les tíst Trumps með rödd Jókersins Leikarinn Mark Hamill ákvað að prófa að lesa upp nýárskveðju Trumps með röddu Jókersins. 8. janúar 2017 10:57 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Mark Hamill les tíst Trumps með rödd Jókersins Leikarinn Mark Hamill ákvað að prófa að lesa upp nýárskveðju Trumps með röddu Jókersins. 8. janúar 2017 10:57