Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. janúar 2017 11:45 Jon Snow er á Íslandi. Mynd/Getty/Kearstin Peterson Leikarnir Kit Harrington (Jon Snow) og og Ian Glen (Jorah Mormont) eru báðir staddir hér á landi við tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones. Tökur hafa farið fram á Svínafellsjökli og við Jökulsárlón en margt virðist benda til þess að Ísland muni leika stórt hlutverk í næstu þáttaröð þáttanna geysivinsælu.Í síðustu viku var greint frá því að tökulið þáttanna væri mætt til Íslands en til stendur að taka upp á mismunandi stöðum á Íslandi til loka næstu viku. Ferðamenn hafa rekist á tökuliðið að störfum og birt myndir af því á samfélagsmiðlum.Rétt er að vara lesendur við því að hér fyrir neðan verður fjallað um næstu þáttaröð af Game of Thrones. Þeir sem ekki hafa áhuga á að vita um meira um mögulega framvindu þáttanna ættu ekki að lesa lengra.Came across a filming of season seven of @GameOfThrones while climbing a glacier in #Iceland. Now I'm even more excited for the #premier. pic.twitter.com/OlAt7M7Mns— Kearstin Patterson (@kearstin99) January 14, 2017 @internut364 He's the one in the slightly different colored coat and black hair. Here are a few more. Maybe you can spot The Hound? pic.twitter.com/tKNYNGH2gD— Kearstin Patterson (@kearstin99) January 15, 2017 Kearstin Patterson, ferðamaður á ferð hér á landi, náði þessum myndum sem sjá má hér að ofan. Ef vel er að gáð má sjá Kit Harrington í fullum skrúða á Svínafellsjökli ásamt fríðu föruneyti. Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros auk þess sem myndir frá Íslandi hafa verið notaðar í bakgrunna í sjöttu þáttaröð.Reikna má með að Ísland muni leika stórt hlutverk í þáttaröðinni sé horft til þeirra leikara sem eru nú staddir hér á landi við tökur en auk Harrington og Glen eru Joe Dempsie sem leikur Gendry og Paul Kaye sem leikur Thoros af Mýr einnig við tökur á Íslandi.Að mati Watchers on The Wall vekur einnig athygli að Alan Taylor sé sá sem stýrir tökum á Íslandi. Hann mun leikstýra þætti sex í sjöundu þáttaröðinni sem mun vera næstsíðasti þátturinn að þessu sinni enda sjöunda þáttaröðin styttri en aðrar. Aðdáendur Game of Thrones þekkja það líklega vel að næstsíðustu þættir hverjar þáttaraðar eru yfirleitt afar stórir og mikilvægir. Í sjöttu þáttaröð var afar mikill bardagi á milli Jon Snow og Ramsey Bolton og í þriðju þáttaröð fjallaði næstsíðasti þátturinn um rauða brúðkaupið þar sem hálf Stark-fjölskyldan var þurrkuð út. Leiða má því líkur að því að Jon Snow, Jorah Mormont og föruneyti verði á ferð um landið handan Veggjarins og búast má við miklu miðað við að þetta muni verði sýnt í næstsíðasta þætti þáttaraðarinnar. Tökur munu standa yfir hér á landi út vikuna en þáttaröðin verður frumsýnd síðar á árinu en hér að neðan má sjá fleiri myndir frá tökunum. Glacier Lagoon! Not only did I see this beautiful sight, but I also saw the guy who plays Jorah Mormont on Game of Thrones here having a ciggie... #highfive #glacierlagoon #iceland #icecold #gameofthrones #nofilter A photo posted by ST. (@shannylou3) on Jan 11, 2017 at 1:17am PST When you are on the presence of #royalty #got #omg #gameofthrones#iceland#got7#inlove#sneakyphoto#kit#jorah#johnsnow#youknownothing A photo posted by Rebecca Louise (@becky_d_1985) on Jan 13, 2017 at 3:22pm PST Þetta er í fimmta skipti sem tökulið Game of Thrones kemur til landsins. Árið 2011 fóru einar umfangsmestu tökur fyrir þáttinn hér á landi fram en þá fékk fréttastofa að fylgjast með eins og sést í innslaginu hér fyrir neðan. Ferðamennska á Íslandi Game of Thrones Tengdar fréttir Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30 Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Leikarnir Kit Harrington (Jon Snow) og og Ian Glen (Jorah Mormont) eru báðir staddir hér á landi við tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones. Tökur hafa farið fram á Svínafellsjökli og við Jökulsárlón en margt virðist benda til þess að Ísland muni leika stórt hlutverk í næstu þáttaröð þáttanna geysivinsælu.Í síðustu viku var greint frá því að tökulið þáttanna væri mætt til Íslands en til stendur að taka upp á mismunandi stöðum á Íslandi til loka næstu viku. Ferðamenn hafa rekist á tökuliðið að störfum og birt myndir af því á samfélagsmiðlum.Rétt er að vara lesendur við því að hér fyrir neðan verður fjallað um næstu þáttaröð af Game of Thrones. Þeir sem ekki hafa áhuga á að vita um meira um mögulega framvindu þáttanna ættu ekki að lesa lengra.Came across a filming of season seven of @GameOfThrones while climbing a glacier in #Iceland. Now I'm even more excited for the #premier. pic.twitter.com/OlAt7M7Mns— Kearstin Patterson (@kearstin99) January 14, 2017 @internut364 He's the one in the slightly different colored coat and black hair. Here are a few more. Maybe you can spot The Hound? pic.twitter.com/tKNYNGH2gD— Kearstin Patterson (@kearstin99) January 15, 2017 Kearstin Patterson, ferðamaður á ferð hér á landi, náði þessum myndum sem sjá má hér að ofan. Ef vel er að gáð má sjá Kit Harrington í fullum skrúða á Svínafellsjökli ásamt fríðu föruneyti. Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros auk þess sem myndir frá Íslandi hafa verið notaðar í bakgrunna í sjöttu þáttaröð.Reikna má með að Ísland muni leika stórt hlutverk í þáttaröðinni sé horft til þeirra leikara sem eru nú staddir hér á landi við tökur en auk Harrington og Glen eru Joe Dempsie sem leikur Gendry og Paul Kaye sem leikur Thoros af Mýr einnig við tökur á Íslandi.Að mati Watchers on The Wall vekur einnig athygli að Alan Taylor sé sá sem stýrir tökum á Íslandi. Hann mun leikstýra þætti sex í sjöundu þáttaröðinni sem mun vera næstsíðasti þátturinn að þessu sinni enda sjöunda þáttaröðin styttri en aðrar. Aðdáendur Game of Thrones þekkja það líklega vel að næstsíðustu þættir hverjar þáttaraðar eru yfirleitt afar stórir og mikilvægir. Í sjöttu þáttaröð var afar mikill bardagi á milli Jon Snow og Ramsey Bolton og í þriðju þáttaröð fjallaði næstsíðasti þátturinn um rauða brúðkaupið þar sem hálf Stark-fjölskyldan var þurrkuð út. Leiða má því líkur að því að Jon Snow, Jorah Mormont og föruneyti verði á ferð um landið handan Veggjarins og búast má við miklu miðað við að þetta muni verði sýnt í næstsíðasta þætti þáttaraðarinnar. Tökur munu standa yfir hér á landi út vikuna en þáttaröðin verður frumsýnd síðar á árinu en hér að neðan má sjá fleiri myndir frá tökunum. Glacier Lagoon! Not only did I see this beautiful sight, but I also saw the guy who plays Jorah Mormont on Game of Thrones here having a ciggie... #highfive #glacierlagoon #iceland #icecold #gameofthrones #nofilter A photo posted by ST. (@shannylou3) on Jan 11, 2017 at 1:17am PST When you are on the presence of #royalty #got #omg #gameofthrones#iceland#got7#inlove#sneakyphoto#kit#jorah#johnsnow#youknownothing A photo posted by Rebecca Louise (@becky_d_1985) on Jan 13, 2017 at 3:22pm PST Þetta er í fimmta skipti sem tökulið Game of Thrones kemur til landsins. Árið 2011 fóru einar umfangsmestu tökur fyrir þáttinn hér á landi fram en þá fékk fréttastofa að fylgjast með eins og sést í innslaginu hér fyrir neðan.
Ferðamennska á Íslandi Game of Thrones Tengdar fréttir Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30 Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30
Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33
Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“