Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Ritstjórn skrifar 18. janúar 2017 09:00 Um þessar mundir er Margot Robbie að leika í kvikmynd um skautadrottninguna Tonya Harding. Hún hefur verið að undirbúa sig fyrir hlutverkið í marga mánuði en það felur í sér að læra almennilega á skauta. Náðst hafa myndir af Robbie í gervi fyrir kvikmyndina og þar er hún algjörlega óþekkjanleg. Tökur á myndinni verða í gangi næstu mánuði í Atlanta en ekki er áætlað að hún komi út á næsta ári. Tonya Harding Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour
Um þessar mundir er Margot Robbie að leika í kvikmynd um skautadrottninguna Tonya Harding. Hún hefur verið að undirbúa sig fyrir hlutverkið í marga mánuði en það felur í sér að læra almennilega á skauta. Náðst hafa myndir af Robbie í gervi fyrir kvikmyndina og þar er hún algjörlega óþekkjanleg. Tökur á myndinni verða í gangi næstu mánuði í Atlanta en ekki er áætlað að hún komi út á næsta ári. Tonya Harding
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour