Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Ritstjórn skrifar 18. janúar 2017 09:00 Um þessar mundir er Margot Robbie að leika í kvikmynd um skautadrottninguna Tonya Harding. Hún hefur verið að undirbúa sig fyrir hlutverkið í marga mánuði en það felur í sér að læra almennilega á skauta. Náðst hafa myndir af Robbie í gervi fyrir kvikmyndina og þar er hún algjörlega óþekkjanleg. Tökur á myndinni verða í gangi næstu mánuði í Atlanta en ekki er áætlað að hún komi út á næsta ári. Tonya Harding Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour
Um þessar mundir er Margot Robbie að leika í kvikmynd um skautadrottninguna Tonya Harding. Hún hefur verið að undirbúa sig fyrir hlutverkið í marga mánuði en það felur í sér að læra almennilega á skauta. Náðst hafa myndir af Robbie í gervi fyrir kvikmyndina og þar er hún algjörlega óþekkjanleg. Tökur á myndinni verða í gangi næstu mánuði í Atlanta en ekki er áætlað að hún komi út á næsta ári. Tonya Harding
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour