Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Ritstjórn skrifar 18. janúar 2017 11:00 Árið 2017 er rétt svo byrjað og systurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner eru strax komnar með hlutverk í stórmynd. Um helgina voru þær að taka upp atriði fyrir kvikmyndina Ocean's Eight, sem skartar margar af stærstu leikkonum Hollywood. Systurnar voru klæddar í fallega síðkjóla við upptökurnar. Atriðið sem þær voru að taka upp á að vera innblásið af Met Gala ballinu sem haldið er í New York á hverju ári. Fatahönnuðirnir Alexander Wang og Zac Posen munu einnig koma fram í myndinni. Kjóllinn sem Kim klæðist í myndinni er svipaður þeim sem hún klæddist á Met Gala árið 2015 eftir Roberto Cavalli eins og má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour
Árið 2017 er rétt svo byrjað og systurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner eru strax komnar með hlutverk í stórmynd. Um helgina voru þær að taka upp atriði fyrir kvikmyndina Ocean's Eight, sem skartar margar af stærstu leikkonum Hollywood. Systurnar voru klæddar í fallega síðkjóla við upptökurnar. Atriðið sem þær voru að taka upp á að vera innblásið af Met Gala ballinu sem haldið er í New York á hverju ári. Fatahönnuðirnir Alexander Wang og Zac Posen munu einnig koma fram í myndinni. Kjóllinn sem Kim klæðist í myndinni er svipaður þeim sem hún klæddist á Met Gala árið 2015 eftir Roberto Cavalli eins og má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour