Sverrir Ingi orðinn leikmaður Granada 19. janúar 2017 11:09 Sverrir Ingi Ingason í leik með Lokeren í Belgíu. Vísir/Getty Sverirr Ingi Ingason er orðinn leikmaður Granada á Spáni og hefur samið við liðið til loka tímabilsins 2020. Talið er að kaupverðið sé tæpar tvær milljónir evra, um 230 milljónir króna en það hefur ekki fengist staðfest. Miðverðinum Sverri Inga er ætlað að styrkja varnarleik liðsins. Granada er í næstneðsta sæti deildarinnar með tíu stig og hefur fengið á sig 39 mörk, flest allra í deildinni. Sverrir Ingi er 23 ára og uppalinn hjá Breiðabliki. Hann samdi við Viking fyrir tímabilið 2014 en fór ári síðar í Lokeren í Belgíu. Þar hefur hann verið fastamaður í vörn Lokeren, en þjálfari liðsins er Rúnar Kristinsson. Hann verður sjötti íslenski leikmaðurinn sem spilar í spænsku 1. deildinni. Hinir eru Pétur Pétursson (Hercules, 1985-86), Þórður Guðjónsson (Las Palmas, 2000-1), Jóhannes Karl Guðjónsson (Real Betis, 2001-3), Eiður Smári Guðjohnsen (Barcelona, 2006-9) og Alfreð Finnbogason (Real Sociedad 2014-15).COMUNICADO | @SverrirIngi firma como jugador del #GranadaCF hasta 2020 ▶️ https://t.co/QOm2UNzVBv #IngasonNazarí pic.twitter.com/5bWYIB154a— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 19, 2017 Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Sverrir Ingi á leið til Spánar Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður, er á leiðinni til Granada í spænsku úrvalsdeildinni. 17. janúar 2017 09:52 Lokeren leyfði Sverri Inga að byrja að æfa með Granada | Myndir og myndband Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stóðst læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Granada CF í gær og er nú byrjaður að æfa með félaginu. 18. janúar 2017 12:30 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Sverirr Ingi Ingason er orðinn leikmaður Granada á Spáni og hefur samið við liðið til loka tímabilsins 2020. Talið er að kaupverðið sé tæpar tvær milljónir evra, um 230 milljónir króna en það hefur ekki fengist staðfest. Miðverðinum Sverri Inga er ætlað að styrkja varnarleik liðsins. Granada er í næstneðsta sæti deildarinnar með tíu stig og hefur fengið á sig 39 mörk, flest allra í deildinni. Sverrir Ingi er 23 ára og uppalinn hjá Breiðabliki. Hann samdi við Viking fyrir tímabilið 2014 en fór ári síðar í Lokeren í Belgíu. Þar hefur hann verið fastamaður í vörn Lokeren, en þjálfari liðsins er Rúnar Kristinsson. Hann verður sjötti íslenski leikmaðurinn sem spilar í spænsku 1. deildinni. Hinir eru Pétur Pétursson (Hercules, 1985-86), Þórður Guðjónsson (Las Palmas, 2000-1), Jóhannes Karl Guðjónsson (Real Betis, 2001-3), Eiður Smári Guðjohnsen (Barcelona, 2006-9) og Alfreð Finnbogason (Real Sociedad 2014-15).COMUNICADO | @SverrirIngi firma como jugador del #GranadaCF hasta 2020 ▶️ https://t.co/QOm2UNzVBv #IngasonNazarí pic.twitter.com/5bWYIB154a— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 19, 2017
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Sverrir Ingi á leið til Spánar Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður, er á leiðinni til Granada í spænsku úrvalsdeildinni. 17. janúar 2017 09:52 Lokeren leyfði Sverri Inga að byrja að æfa með Granada | Myndir og myndband Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stóðst læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Granada CF í gær og er nú byrjaður að æfa með félaginu. 18. janúar 2017 12:30 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Sverrir Ingi á leið til Spánar Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður, er á leiðinni til Granada í spænsku úrvalsdeildinni. 17. janúar 2017 09:52
Lokeren leyfði Sverri Inga að byrja að æfa með Granada | Myndir og myndband Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stóðst læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Granada CF í gær og er nú byrjaður að æfa með félaginu. 18. janúar 2017 12:30
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn