Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Passa sig Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Passa sig Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour