Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour