Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour