Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour