Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour