VG og Framsókn stilla saman strengi sína Höskuldur Kári Schram skrifar 2. janúar 2017 12:24 Katrín segir að VG, Framsókn og Samfylkingin hafi fundið það í fjárlagaumræðum að flokkarnir ættu ýmislegt sameiginlegt. vísir/ernir Forystumenn Vinstri grænna og Framsóknarflokks hafa átt í óformlegum viðræðum milli jóla og nýárs um mögulegt samstarf. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að menn séu fyrst og fremst að ræða um sameiginleg stefnumál en ekki sé verið að undirbúa nýtt tilboð í stjórnarmyndun.Morgunblaðið greinir frá þessum viðræðum í dag en þar fullyrt að forystumenn flokkanna tveggja séu skoða nýtt tilboð til sjálfstæðismanna um myndun ríkisstjórnar. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að viðræðurnar séu fyrst og fremst óformlegar. „Við í VG höfum átt samtöl við bæði Framsóknarflokkinn og Samfylkinguna milli jóla og nýárs um hvaða félagslegu áherslur þessir flokkar eiga sameiginlegast. Hugsunin er kannski sú að Framsókn hefur auðvitað ekki átt aðild að viðræðum hingað til og þessir þrír flokkar fundu það í fjárlagaumræðum að það voru ákveðnir þættir sem þeir áttu sameiginlegt. Þannig að við höfum meira verið í slíku óformlegu samtali,“ segir Katrín. „Þetta hafa meira verið óformleg samtöl um hvaða málefni þessir flokkar eru sammála um. Hvort sem það er saman í stjórnarandstöðu eða hugsanlega einhverri stjórn. Þannig að þetta hefur verið meira á því stigi,“ bætir hún við. Aðspurð hvort það sé grundvöllur fyrir samstarfi í stjórnarandstöðu eða ríkisstjórn, af samtölum flokkanna að dæma, segir Katrín að flokkarnir eigi ýmislegt sameiginlegt. „Ég held að þessir flokkar eigi margt sameiginlegt þegar kemur að áherslum á sviði félagslegs jafnaðar og uppbyggingu velferðarkerfis.“ Kosningar 2016 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Erlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Forystumenn Vinstri grænna og Framsóknarflokks hafa átt í óformlegum viðræðum milli jóla og nýárs um mögulegt samstarf. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að menn séu fyrst og fremst að ræða um sameiginleg stefnumál en ekki sé verið að undirbúa nýtt tilboð í stjórnarmyndun.Morgunblaðið greinir frá þessum viðræðum í dag en þar fullyrt að forystumenn flokkanna tveggja séu skoða nýtt tilboð til sjálfstæðismanna um myndun ríkisstjórnar. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að viðræðurnar séu fyrst og fremst óformlegar. „Við í VG höfum átt samtöl við bæði Framsóknarflokkinn og Samfylkinguna milli jóla og nýárs um hvaða félagslegu áherslur þessir flokkar eiga sameiginlegast. Hugsunin er kannski sú að Framsókn hefur auðvitað ekki átt aðild að viðræðum hingað til og þessir þrír flokkar fundu það í fjárlagaumræðum að það voru ákveðnir þættir sem þeir áttu sameiginlegt. Þannig að við höfum meira verið í slíku óformlegu samtali,“ segir Katrín. „Þetta hafa meira verið óformleg samtöl um hvaða málefni þessir flokkar eru sammála um. Hvort sem það er saman í stjórnarandstöðu eða hugsanlega einhverri stjórn. Þannig að þetta hefur verið meira á því stigi,“ bætir hún við. Aðspurð hvort það sé grundvöllur fyrir samstarfi í stjórnarandstöðu eða ríkisstjórn, af samtölum flokkanna að dæma, segir Katrín að flokkarnir eigi ýmislegt sameiginlegt. „Ég held að þessir flokkar eigi margt sameiginlegt þegar kemur að áherslum á sviði félagslegs jafnaðar og uppbyggingu velferðarkerfis.“
Kosningar 2016 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Erlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira