Geir telur að hann hefði unnið formannskjörið: „Góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. janúar 2017 16:02 Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. Hann notaði tímann yfir jól og áramót til þess að fara yfir málin en í nóvember lýsti hann því yfir að hann ætlaði áfram að gefa kost á sér sem formaður. Rætt verður við Geir í útvarpsþættinum Akraborgin sem hefst á X-inu núna klukkan 16 en þar segir Geir meðal annars að ákvörðunin um að gefa ekki áfram kost á sér hafi ekki verið auðveld. „Það er hins vegar ákall eftir því að hleypa öðrum að og það er mikilvægt að gera það og það þarf að gera það,“ segir Geir. Aðspurður hvort formenn einhverra knattspyrnufélaga hafi hvatt hann til þess að stíga til hliðar segir hann svo ekki vera. „Ég tók þessa ákvörðun ekki út frá því heldur er bara svona almennt ákall um um breytingar í stjórn. Það þarf auðvitað að vera velta í því á æðsta stað í knattspyrnusambandinu bara eins og í knattspyrnuhreyfingunni í heiminum. Það er búið að vera mikið ákall um það. Þess vegna fór ég að hugsa að það væru góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar og hleypa öðrum að og opna brautina fyrir ný framboð og nýjan formann,“ segir Geir. Þá telur hann sig hafa getað unnið formannskjörið. „Ég er alveg fullviss um það að ég hefði sigrað kjörið, þetta snerist ekki um það.“Uppfært klukkan 16:32: Hlusta má á viðtalið við Geir í heild sinni í spilaranum hér að ofan. KSÍ Tengdar fréttir Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14. desember 2016 13:30 Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14. desember 2016 21:15 Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjá meira
Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. Hann notaði tímann yfir jól og áramót til þess að fara yfir málin en í nóvember lýsti hann því yfir að hann ætlaði áfram að gefa kost á sér sem formaður. Rætt verður við Geir í útvarpsþættinum Akraborgin sem hefst á X-inu núna klukkan 16 en þar segir Geir meðal annars að ákvörðunin um að gefa ekki áfram kost á sér hafi ekki verið auðveld. „Það er hins vegar ákall eftir því að hleypa öðrum að og það er mikilvægt að gera það og það þarf að gera það,“ segir Geir. Aðspurður hvort formenn einhverra knattspyrnufélaga hafi hvatt hann til þess að stíga til hliðar segir hann svo ekki vera. „Ég tók þessa ákvörðun ekki út frá því heldur er bara svona almennt ákall um um breytingar í stjórn. Það þarf auðvitað að vera velta í því á æðsta stað í knattspyrnusambandinu bara eins og í knattspyrnuhreyfingunni í heiminum. Það er búið að vera mikið ákall um það. Þess vegna fór ég að hugsa að það væru góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar og hleypa öðrum að og opna brautina fyrir ný framboð og nýjan formann,“ segir Geir. Þá telur hann sig hafa getað unnið formannskjörið. „Ég er alveg fullviss um það að ég hefði sigrað kjörið, þetta snerist ekki um það.“Uppfært klukkan 16:32: Hlusta má á viðtalið við Geir í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
KSÍ Tengdar fréttir Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14. desember 2016 13:30 Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14. desember 2016 21:15 Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjá meira
Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14. desember 2016 13:30
Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14. desember 2016 21:15
Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23