Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour