Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Passa sig Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Hætt að leika Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Passa sig Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Hætt að leika Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour