Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Áfram stelpur! Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry Glamour Eiga von á öðru barni Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Áfram stelpur! Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry Glamour Eiga von á öðru barni Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour