Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour