Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour