Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour