Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 12:00 Vélmenni í Chanel herferð? Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til. Mest lesið Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour
Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til.
Mest lesið Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour