Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 12:00 Vélmenni í Chanel herferð? Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til. Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour
Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til.
Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour