Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. janúar 2017 12:10 Jamie Oliver ferðaðist um Ísland í febrúar. Mynd/Aðsend Breski sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver hefur tilkynnt að hann muni loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi vegna slæms gengis og óvissu vegna væntanlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Oliver stefnir á að opna stað á Íslandi innan skamms. Veitingastaðirnir sem um ræðir bera nafnið Jamie's Italian og eru samskonar þeim veitingastað sem Oliver stefnir á að opna hér á landi í vor líkt og Vísir greindi frá á síðasta ári. Oliver rekir 42 Jamie's Italian staði á Bretlandi og ætlar Oliver að einbeita sér að rekstri þeirra auk þess sem hann stefnir að því að opna 22 Jamie's Italian staði um heim allan, þar á meðal á Íslandi. Oliver hefur hagnast vel á rekstri veitingastaða sinna, framleiðslu sjónvarpsþátta og tengdum rekstri en samkvæmt síðasta ársreikningi námu tekjur fyrirtækis hans um 158 milljónum punda eða um 22 milljörðum íslenskra króna. Gert er ráð fyrir því að veitingastaður Oliver hér á landi muni opna á Hótel Borg í Reykjavík í apríl eða maí á árinu gangi framkvæmdir vel. Brexit Tengdar fréttir Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. 24. febrúar 2016 20:37 Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver hæstánægður með norðurljósin á Íslandi: „Mögnuð lífsreynsla“ Einn frægasti kokkur í heiminum, Jamie Oliver, hefur verið síðustu daga á landinu en hann birtir í dag mynd af sér á Facebook þar sem sjá má íslensk norðurljós í bakgrunninum. 24. febrúar 2016 10:52 Mest lesið Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Breski sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver hefur tilkynnt að hann muni loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi vegna slæms gengis og óvissu vegna væntanlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Oliver stefnir á að opna stað á Íslandi innan skamms. Veitingastaðirnir sem um ræðir bera nafnið Jamie's Italian og eru samskonar þeim veitingastað sem Oliver stefnir á að opna hér á landi í vor líkt og Vísir greindi frá á síðasta ári. Oliver rekir 42 Jamie's Italian staði á Bretlandi og ætlar Oliver að einbeita sér að rekstri þeirra auk þess sem hann stefnir að því að opna 22 Jamie's Italian staði um heim allan, þar á meðal á Íslandi. Oliver hefur hagnast vel á rekstri veitingastaða sinna, framleiðslu sjónvarpsþátta og tengdum rekstri en samkvæmt síðasta ársreikningi námu tekjur fyrirtækis hans um 158 milljónum punda eða um 22 milljörðum íslenskra króna. Gert er ráð fyrir því að veitingastaður Oliver hér á landi muni opna á Hótel Borg í Reykjavík í apríl eða maí á árinu gangi framkvæmdir vel.
Brexit Tengdar fréttir Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. 24. febrúar 2016 20:37 Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver hæstánægður með norðurljósin á Íslandi: „Mögnuð lífsreynsla“ Einn frægasti kokkur í heiminum, Jamie Oliver, hefur verið síðustu daga á landinu en hann birtir í dag mynd af sér á Facebook þar sem sjá má íslensk norðurljós í bakgrunninum. 24. febrúar 2016 10:52 Mest lesið Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. 24. febrúar 2016 20:37
Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00
Jamie Oliver hæstánægður með norðurljósin á Íslandi: „Mögnuð lífsreynsla“ Einn frægasti kokkur í heiminum, Jamie Oliver, hefur verið síðustu daga á landinu en hann birtir í dag mynd af sér á Facebook þar sem sjá má íslensk norðurljós í bakgrunninum. 24. febrúar 2016 10:52