Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað Anton Egilsson skrifar 8. janúar 2017 17:01 Nokia snýr aftur. Vísir/Getty Eftir nokkurra ára hlé er snjallsími undir formmerkjum Nokia væntanlegur á markað. Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Mashable greinir frá. Síminn sem verður með Android stýrikerfi er hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. Mun síminn koma til með að kosta tæpar 30 þúsund krónur. „Snjallsímamarkaður Kína er sá stærsti í heiminum í dag og þar ríkir einnig mesta samkeppnin. Það er okkar metnaður að færa neytendum gæða vöru sem mætir öllum þörfum þeirra.“ Segir í tilkynningu frá Microsoft mobiles. Finnska tæknifyrirtækið Nokia sem var lengi vel leiðandi á farsímamarkaði náði sér aldrei á strik þegar snjallsímavæðingin fór á flug. Fór svo að hugbúnaðarrisinn Microsoft keypti farsímahluta fyrirtækisins árið 2014 en þau viðskipti hafa ekki reynst Microsoft arðsöm. Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Eftir nokkurra ára hlé er snjallsími undir formmerkjum Nokia væntanlegur á markað. Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Mashable greinir frá. Síminn sem verður með Android stýrikerfi er hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. Mun síminn koma til með að kosta tæpar 30 þúsund krónur. „Snjallsímamarkaður Kína er sá stærsti í heiminum í dag og þar ríkir einnig mesta samkeppnin. Það er okkar metnaður að færa neytendum gæða vöru sem mætir öllum þörfum þeirra.“ Segir í tilkynningu frá Microsoft mobiles. Finnska tæknifyrirtækið Nokia sem var lengi vel leiðandi á farsímamarkaði náði sér aldrei á strik þegar snjallsímavæðingin fór á flug. Fór svo að hugbúnaðarrisinn Microsoft keypti farsímahluta fyrirtækisins árið 2014 en þau viðskipti hafa ekki reynst Microsoft arðsöm.
Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira