Verður jafnteflum útrýmt á HM? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2017 16:00 Gianni Infantino. vísir/getty Reiknað er með því að það verði formlega ákveðið á morgun að þátttökuþjóðum á HM í knattspyrnu verði fjölgað úr 32 í 48. Framkvæmdaráð FIFA fundar í Zürich í Sviss í dag og á morgun en Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur talað fyrir stækkun á HM síðan hann var kjörinn í embætti á síðasta ári. Nokkrar útfærslur hafa verið kynntar samkvæmt heimildum erlendra fjölmiðla en líklegast þykir að liðunum 48 verði skipt í sextán þriggja liða riðla. Tvö lið úr hverjum riðli komist svo áfram í 32-liða úrslit og yrði svo spilað með útsláttarfyrirkomulagi eftir það. Meðal þess sem kemur fram í skjölum, eins og þeim sem má sjá hjá blaðamanni enska blaðsins The Times hér fyrir neðan, er á möguleiki að útrýma jafnteflum í riðlakeppninni. Vítaspyrnukeppni myndi því fara fram í lok hvers leiks sem myndi enda með jafntefli, líklega í þeim tilgangi að gefa skýrari mynd af stöðunni fyrir lokaumferð riðlakeppninnar og koma í veg fyrir að einhverskonar pattstaða komi upp og öll þrjú liðin verði með jafnan árangur.Confidential Fifa report on World Cup expansion reference to penalty shoot-outs in all group stage matches pic.twitter.com/CX8fj1S1x5— Martyn Ziegler (@martynziegler) January 9, 2017 Fótbolti Tengdar fréttir Forseti FIFA vill núna 48 lið á HM með 16 þriggja liða riðlum FIFA tekur fyrir mögulegar breytingar á heimsmeistaramótinu í fótbolta í næsta mánuði. 8. desember 2016 08:00 Blatter segir Infantino ekki sýna sér virðingu: „Drukkum rauðvín saman en tölum nú í gegnum lögfræðinga“ Samband fyrrverandi og núverandi forseta FIFA er ekki gott þessa dagana. 9. desember 2016 09:45 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Sjá meira
Reiknað er með því að það verði formlega ákveðið á morgun að þátttökuþjóðum á HM í knattspyrnu verði fjölgað úr 32 í 48. Framkvæmdaráð FIFA fundar í Zürich í Sviss í dag og á morgun en Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur talað fyrir stækkun á HM síðan hann var kjörinn í embætti á síðasta ári. Nokkrar útfærslur hafa verið kynntar samkvæmt heimildum erlendra fjölmiðla en líklegast þykir að liðunum 48 verði skipt í sextán þriggja liða riðla. Tvö lið úr hverjum riðli komist svo áfram í 32-liða úrslit og yrði svo spilað með útsláttarfyrirkomulagi eftir það. Meðal þess sem kemur fram í skjölum, eins og þeim sem má sjá hjá blaðamanni enska blaðsins The Times hér fyrir neðan, er á möguleiki að útrýma jafnteflum í riðlakeppninni. Vítaspyrnukeppni myndi því fara fram í lok hvers leiks sem myndi enda með jafntefli, líklega í þeim tilgangi að gefa skýrari mynd af stöðunni fyrir lokaumferð riðlakeppninnar og koma í veg fyrir að einhverskonar pattstaða komi upp og öll þrjú liðin verði með jafnan árangur.Confidential Fifa report on World Cup expansion reference to penalty shoot-outs in all group stage matches pic.twitter.com/CX8fj1S1x5— Martyn Ziegler (@martynziegler) January 9, 2017
Fótbolti Tengdar fréttir Forseti FIFA vill núna 48 lið á HM með 16 þriggja liða riðlum FIFA tekur fyrir mögulegar breytingar á heimsmeistaramótinu í fótbolta í næsta mánuði. 8. desember 2016 08:00 Blatter segir Infantino ekki sýna sér virðingu: „Drukkum rauðvín saman en tölum nú í gegnum lögfræðinga“ Samband fyrrverandi og núverandi forseta FIFA er ekki gott þessa dagana. 9. desember 2016 09:45 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Sjá meira
Forseti FIFA vill núna 48 lið á HM með 16 þriggja liða riðlum FIFA tekur fyrir mögulegar breytingar á heimsmeistaramótinu í fótbolta í næsta mánuði. 8. desember 2016 08:00
Blatter segir Infantino ekki sýna sér virðingu: „Drukkum rauðvín saman en tölum nú í gegnum lögfræðinga“ Samband fyrrverandi og núverandi forseta FIFA er ekki gott þessa dagana. 9. desember 2016 09:45
Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00