Tíu ár frá fyrstu iPhone kynningu Steve Jobs Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2017 13:15 Steve Jobs og hinn upprunalegi iPhone. Til hliðar má sjá samanburð á símanum þá og í dag. Vísir/APPLE Í dag eru tíu ár liðin frá því að Steve Jobs steig á svið í San Francisco og kynnti nýja vöru sem átti eftir að vera grundvöllur eins stærsta tæknifyrirtækis heims, upprunalega iPhone snjallsímann. Þegar Jobs kynnti símann lýsti hann honum sem stórum iPod sem væri í raun byltingarkenndur sími með snertiskjá. Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara fyrirtækisins. Þróun símans hefur verið mikil og hafa fjölmargar útgáfur verið gefnar út. Hægt er að sjá upprunalegu síðu iPhone símans hér.Margar mismunandi útgáfur iPhone sem hafa komið út á undanförnum tíu árum.Vísir/Apple„iPhone er miklivægur hluti af lífi viðskiptavina okkar og í dag hefur síminn meiri áhrif en nokkurn tíma áður á hvernig við tjáum okkur, skemmtum okkur, vinnum og lifum,“ segir Tim Cook í yfirlýsingu vegna tilefnissins. „iPhone setti viðmiðið fyrir snjalltæki á fyrsta áratuginum og við erum rétt að byrja. Það besta á eftir að koma.“ Apple tilkynnti í júlí í fyrr að fyrirtækið hefði selt einn milljarð Apple síma frá kynningu Jobs. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í dag eru tíu ár liðin frá því að Steve Jobs steig á svið í San Francisco og kynnti nýja vöru sem átti eftir að vera grundvöllur eins stærsta tæknifyrirtækis heims, upprunalega iPhone snjallsímann. Þegar Jobs kynnti símann lýsti hann honum sem stórum iPod sem væri í raun byltingarkenndur sími með snertiskjá. Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara fyrirtækisins. Þróun símans hefur verið mikil og hafa fjölmargar útgáfur verið gefnar út. Hægt er að sjá upprunalegu síðu iPhone símans hér.Margar mismunandi útgáfur iPhone sem hafa komið út á undanförnum tíu árum.Vísir/Apple„iPhone er miklivægur hluti af lífi viðskiptavina okkar og í dag hefur síminn meiri áhrif en nokkurn tíma áður á hvernig við tjáum okkur, skemmtum okkur, vinnum og lifum,“ segir Tim Cook í yfirlýsingu vegna tilefnissins. „iPhone setti viðmiðið fyrir snjalltæki á fyrsta áratuginum og við erum rétt að byrja. Það besta á eftir að koma.“ Apple tilkynnti í júlí í fyrr að fyrirtækið hefði selt einn milljarð Apple síma frá kynningu Jobs.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira