Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 13:00 Þetta eru alvöru skálmar. Mynd/Skjáskot Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í. Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour
Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í.
Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour