Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 13:00 Þetta eru alvöru skálmar. Mynd/Skjáskot Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í. Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour
Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í.
Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour