Ótrúleg ferðalög Boston Celtics liðsins í desembermánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2016 16:30 Boston-liðið var í New York á jóladag. Vísir/Getty NBA-liðin spila öll 82 leiki á hverju tímabili og þá erum við bara að tala um leiki þeirra í deildarkeppninni. Það er því margir leikir og mikið um ferðlög. Liðin eru því að spila yfir tíu leiki í hverjum mánuði á tímabilinu og helmingur leikjanna er að sjálfsögðu á útivelli. Mörg NBA-liðanna lenda því í að fljúga fram og til baka yfir Bandaríkin á meðan tímabilinu stendur og flestir leikmannanna þekkja hótellífið vel. Mánuðirnir eru þó sjaldan eins erfiðir og desembermánuðurinn var hjá liði Boston Celtics því þeir flugu hálfa leið í kringum hnöttinn í desember þegar öllum flugferðum liðsins er safnað saman. Alls spilaði liðið tíu útileiki í desember og það kallaði á fimmtán flug fram og til baka í Bandaríkjunum. Leikmenn og þjálfarar Boston Celtics eyddu samanlagt heilum sólarhringi í háloftunum og ekki bætti það ástandið að þeir urðu fórnarlömb sprengjuhótunnar í Oklahoma City. Boston-liðið vann 6 af þessum 10 útileikjum sínum í desember þar á meðal fjóra af síðustu fimm. Þeir þurftu hinsvegar að sætta sig við tap á útivelli á móti NBA-meisturum Cleveland Cavaliers í nótt. Chris Forsberg fjallar um Boston Celtics fyrir ESPN og hann tók saman flugferðir Boston í desember fyrir twitter-síðu sína og setti þar öll flugin upp á kort í gegnum FlightDiary. Það má sjá þessa samantekt hér fyrir neðan.NBD, the Celtics traveled halfway around the Earth in December: pic.twitter.com/2Uk4cDTveL— Chris Forsberg (@ESPNForsberg) December 30, 2016 NBA Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Sjá meira
NBA-liðin spila öll 82 leiki á hverju tímabili og þá erum við bara að tala um leiki þeirra í deildarkeppninni. Það er því margir leikir og mikið um ferðlög. Liðin eru því að spila yfir tíu leiki í hverjum mánuði á tímabilinu og helmingur leikjanna er að sjálfsögðu á útivelli. Mörg NBA-liðanna lenda því í að fljúga fram og til baka yfir Bandaríkin á meðan tímabilinu stendur og flestir leikmannanna þekkja hótellífið vel. Mánuðirnir eru þó sjaldan eins erfiðir og desembermánuðurinn var hjá liði Boston Celtics því þeir flugu hálfa leið í kringum hnöttinn í desember þegar öllum flugferðum liðsins er safnað saman. Alls spilaði liðið tíu útileiki í desember og það kallaði á fimmtán flug fram og til baka í Bandaríkjunum. Leikmenn og þjálfarar Boston Celtics eyddu samanlagt heilum sólarhringi í háloftunum og ekki bætti það ástandið að þeir urðu fórnarlömb sprengjuhótunnar í Oklahoma City. Boston-liðið vann 6 af þessum 10 útileikjum sínum í desember þar á meðal fjóra af síðustu fimm. Þeir þurftu hinsvegar að sætta sig við tap á útivelli á móti NBA-meisturum Cleveland Cavaliers í nótt. Chris Forsberg fjallar um Boston Celtics fyrir ESPN og hann tók saman flugferðir Boston í desember fyrir twitter-síðu sína og setti þar öll flugin upp á kort í gegnum FlightDiary. Það má sjá þessa samantekt hér fyrir neðan.NBD, the Celtics traveled halfway around the Earth in December: pic.twitter.com/2Uk4cDTveL— Chris Forsberg (@ESPNForsberg) December 30, 2016
NBA Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum