Gómaður við búðarhnupl og missti af stærsta leik ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2016 17:30 Jeremy Sprinkle. Vísir/Getty Háskólaboltaferill Jeremy Sprinkle endaði skyndilega aðeins nokkrum klukkutímum fyrir stærsta leik ársins. ESPN segir frá. Jeremy Sprinkle, sem er 22 ára gamall, spilar amerískan fótbolta og er talinn vera einn af betri leikmönnunum í sinni stöðu í bandaríska háskólaboltanum í ár. Hann er því lykilmaður í sínu liði. Sprinkle spilar sem innherji eða „Tight end“ en hann er stór og sterkur strákur eða rétt um tvo metra á hæð. Jeremy Sprinkle var staddur í Charlotte í Norður-Karólínu ásamt félögum sínum í Arkansas-skólanum að undirbúa sig fyrir leik um Belk skálina á móti Virginia Tech. Allir leikmenn liðanna fengu 450 dollara kort til að eyða í Belk-versluninni en hún er aðalstyrktaraðili leiksins. Það var hinsvegar ekki nóg fyrir Jeremy Sprinkle sem stal fullt af hlutum úr versluninni. Alls reyndi Jeremy Sprinkle að taka átta hluti ófrjálsri hendi. Meðal þeirra voru Ralph Lauren skyrta, Nike sokkar og tvö veski. Það má sjá lista yfir það sem hann reyndi að stela hér fyrir neðan. Forráðamenn Arkansas-skólans hikuðu ekki þegar þeir fréttu af þjófnaði Jeremy og settu hans umsvifalaust í bann aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leikinn. Arkansas-liðið saknaði hans í úrslitaleiknum en liðið tapaði þá 24-35 þrátt fyrir að vera 24-0 yfir í hálfleik. Leikur liðsins hrundi í seinni hálfleiknum sem Virginia Tech liðið vann 35-0. Nú er bara spurningin hvort að þetta mál hafi áhrif á það hvort Jeremy Sprinkle komist í NFL-deildina en hann er boði fyrir NFL-liðinu í nýliðavalinu á næsta ári. Hann var talinn verða sjöundi besti innherjinn í boði á síðustu listum.Here's what Arkansas TE Jeremy Sprinkle shoplifted according to Charlotte police: pic.twitter.com/AxDK39LR5l— Mark Lane (@therealmarklane) December 29, 2016 Íþróttir NFL Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Háskólaboltaferill Jeremy Sprinkle endaði skyndilega aðeins nokkrum klukkutímum fyrir stærsta leik ársins. ESPN segir frá. Jeremy Sprinkle, sem er 22 ára gamall, spilar amerískan fótbolta og er talinn vera einn af betri leikmönnunum í sinni stöðu í bandaríska háskólaboltanum í ár. Hann er því lykilmaður í sínu liði. Sprinkle spilar sem innherji eða „Tight end“ en hann er stór og sterkur strákur eða rétt um tvo metra á hæð. Jeremy Sprinkle var staddur í Charlotte í Norður-Karólínu ásamt félögum sínum í Arkansas-skólanum að undirbúa sig fyrir leik um Belk skálina á móti Virginia Tech. Allir leikmenn liðanna fengu 450 dollara kort til að eyða í Belk-versluninni en hún er aðalstyrktaraðili leiksins. Það var hinsvegar ekki nóg fyrir Jeremy Sprinkle sem stal fullt af hlutum úr versluninni. Alls reyndi Jeremy Sprinkle að taka átta hluti ófrjálsri hendi. Meðal þeirra voru Ralph Lauren skyrta, Nike sokkar og tvö veski. Það má sjá lista yfir það sem hann reyndi að stela hér fyrir neðan. Forráðamenn Arkansas-skólans hikuðu ekki þegar þeir fréttu af þjófnaði Jeremy og settu hans umsvifalaust í bann aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leikinn. Arkansas-liðið saknaði hans í úrslitaleiknum en liðið tapaði þá 24-35 þrátt fyrir að vera 24-0 yfir í hálfleik. Leikur liðsins hrundi í seinni hálfleiknum sem Virginia Tech liðið vann 35-0. Nú er bara spurningin hvort að þetta mál hafi áhrif á það hvort Jeremy Sprinkle komist í NFL-deildina en hann er boði fyrir NFL-liðinu í nýliðavalinu á næsta ári. Hann var talinn verða sjöundi besti innherjinn í boði á síðustu listum.Here's what Arkansas TE Jeremy Sprinkle shoplifted according to Charlotte police: pic.twitter.com/AxDK39LR5l— Mark Lane (@therealmarklane) December 29, 2016
Íþróttir NFL Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira