Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 09:00 Vörumerkið Bobbi Brown er heimsþekkt. Mynd/Getty Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim. Mest lesið H&M í samstarf með Colette Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour
Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim.
Mest lesið H&M í samstarf með Colette Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour