Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 09:00 Vörumerkið Bobbi Brown er heimsþekkt. Mynd/Getty Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim. Mest lesið Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour
Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim.
Mest lesið Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour