Valdís Þóra hækkaði sig um ellefu sæti og er fjórða fyrir lokadaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 15:39 Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd/LET/Tristan Jones Valdís Þóra Jónsdóttir lék frábært golf á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. Valdís lék á 65 höggum í dag á fjórða hringnum og hún er fjórða sæti fyrir lokahringinn á -11. Þetta er besti árangur hennar á lokaúrtökumótinu frá upphafi en þetta er i fjórða sinn sem hún tekur þátt. Valdís Þóra bætti skorið sitt þriðja daginn í röð og hækkaði sig jafnframt um ellefu sæti á listanum. Hún lék á 72 höggum fyrsta daginn, þá 71 höggi, 69 höggum í gær og loks á 65 höggum í dag. Engin lék betur en Valdís en hin enska Lauren Taylor lék einnig á 65 höggum í dag. Hún er hinsvegar í 19. sætinu, sex höggum á eftir Valdísi. Nú eru það aðeins hin franska Celine Boutier, hin sænska Madalene Sagström og hin ástralska Celina Yuan sem hafa spilað bestur en Skagastelpan á þessu móti. Valdís Þóra er ein af þremur sem hafa leikið fyrstu 72 holurnar á ellefu höggum undir pari. Celine Boutier er á toppnum á sautján höggum undir pari en hinar tvær hafa leikið á þrettán höggum undir pari. Það er mikið í húfi því 30 efstu fá keppnisrétt á LET Evrópumótaröðinni og þeir sem enda í sætum 31.-60. fá takmarkaðan keppnisrétt á næsta tímabili sem hefst í janúar. Eftir fjórða hringinn fá 60 efstu tækifæri til þess að leika á lokahringnum. Sú sem er í 30. sæti núna er á þremur höggum undir pari eða átta höggum á eftir Valdísi. Valdís er því í frábærum málum fyrir lokahringinn á morgun. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra fékk átta fugla í dag og er í frábærum málum Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er komin upp í toppbaráttuna á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki sem fram fer í Marrakech í Marokkó. 20. desember 2016 14:48 Valdís svaf illa vegna láta í næturklúbbi Þó að Valdís Þóra Jónsdóttir hafi fengið frekar lítinn svefn fyrir annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó þá spilaði hún mjög vel í gær. 19. desember 2016 06:30 Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er að standa sig mjög vel á fyrri hringnum á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. 20. desember 2016 12:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir lék frábært golf á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. Valdís lék á 65 höggum í dag á fjórða hringnum og hún er fjórða sæti fyrir lokahringinn á -11. Þetta er besti árangur hennar á lokaúrtökumótinu frá upphafi en þetta er i fjórða sinn sem hún tekur þátt. Valdís Þóra bætti skorið sitt þriðja daginn í röð og hækkaði sig jafnframt um ellefu sæti á listanum. Hún lék á 72 höggum fyrsta daginn, þá 71 höggi, 69 höggum í gær og loks á 65 höggum í dag. Engin lék betur en Valdís en hin enska Lauren Taylor lék einnig á 65 höggum í dag. Hún er hinsvegar í 19. sætinu, sex höggum á eftir Valdísi. Nú eru það aðeins hin franska Celine Boutier, hin sænska Madalene Sagström og hin ástralska Celina Yuan sem hafa spilað bestur en Skagastelpan á þessu móti. Valdís Þóra er ein af þremur sem hafa leikið fyrstu 72 holurnar á ellefu höggum undir pari. Celine Boutier er á toppnum á sautján höggum undir pari en hinar tvær hafa leikið á þrettán höggum undir pari. Það er mikið í húfi því 30 efstu fá keppnisrétt á LET Evrópumótaröðinni og þeir sem enda í sætum 31.-60. fá takmarkaðan keppnisrétt á næsta tímabili sem hefst í janúar. Eftir fjórða hringinn fá 60 efstu tækifæri til þess að leika á lokahringnum. Sú sem er í 30. sæti núna er á þremur höggum undir pari eða átta höggum á eftir Valdísi. Valdís er því í frábærum málum fyrir lokahringinn á morgun.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra fékk átta fugla í dag og er í frábærum málum Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er komin upp í toppbaráttuna á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki sem fram fer í Marrakech í Marokkó. 20. desember 2016 14:48 Valdís svaf illa vegna láta í næturklúbbi Þó að Valdís Þóra Jónsdóttir hafi fengið frekar lítinn svefn fyrir annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó þá spilaði hún mjög vel í gær. 19. desember 2016 06:30 Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er að standa sig mjög vel á fyrri hringnum á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. 20. desember 2016 12:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Valdís Þóra fékk átta fugla í dag og er í frábærum málum Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er komin upp í toppbaráttuna á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki sem fram fer í Marrakech í Marokkó. 20. desember 2016 14:48
Valdís svaf illa vegna láta í næturklúbbi Þó að Valdís Þóra Jónsdóttir hafi fengið frekar lítinn svefn fyrir annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó þá spilaði hún mjög vel í gær. 19. desember 2016 06:30
Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er að standa sig mjög vel á fyrri hringnum á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. 20. desember 2016 12:00