IKEA greiðir fjölskyldum 5,7 milljarða í bætur í Bandaríkjunum Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2016 08:18 Bandarísk neytendasamtök hafa gagnrýnt MALM-kommóðurnar vinsælu. Vísir/AFP Húsgagnarisinn IKEA mun greiða þremur fjölskyldum í Bandaríkjunum 50 milljónir Bandaríkjadala, um 5,7 milljarða króna, í skaðabætur eftir að þrjú börn létust eftir að hafa fengið hinar vinsælu MALM-kommóður yfir sig. NBC greinir frá þessu. Lögfræðistofan sem rak mál fjölskyldnanna segir að upphæðin deilist á milli þeirra. IKEA hyggst einnig styrkja þrjá barnaspítala og stofnun sem vinnur að því að tryggja öryggi barna um alls 30 milljónir króna. Í frétt SVT um málið kemur fram að IKEA í Bandaríkjunum hafi greint frá því í kjölfar þriðja banaslyssins í júní að 29 milljónir MALM-kommóða yrðu innkallaðar og sölu kommóðunnar hætt í Bandaríkjunum. Áður hafði fyrirtækið hvatt viðskiptavini sem ekki höfðu skrúfað kómmóðurnar fastar við vegg að gera það án tafar. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Húsgagnarisinn IKEA mun greiða þremur fjölskyldum í Bandaríkjunum 50 milljónir Bandaríkjadala, um 5,7 milljarða króna, í skaðabætur eftir að þrjú börn létust eftir að hafa fengið hinar vinsælu MALM-kommóður yfir sig. NBC greinir frá þessu. Lögfræðistofan sem rak mál fjölskyldnanna segir að upphæðin deilist á milli þeirra. IKEA hyggst einnig styrkja þrjá barnaspítala og stofnun sem vinnur að því að tryggja öryggi barna um alls 30 milljónir króna. Í frétt SVT um málið kemur fram að IKEA í Bandaríkjunum hafi greint frá því í kjölfar þriðja banaslyssins í júní að 29 milljónir MALM-kommóða yrðu innkallaðar og sölu kommóðunnar hætt í Bandaríkjunum. Áður hafði fyrirtækið hvatt viðskiptavini sem ekki höfðu skrúfað kómmóðurnar fastar við vegg að gera það án tafar.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira