NBA: Leikmenn Golden State breyttu ljótri byrjun í fallegan sigur | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2016 07:15 Golden State Warriors og Miami Heat unnu bæði leiki sína í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að lenda mikið undir. Boston Celtics vann sinn fjórða leik í röð og New York Knicks er komið í gang á ný eftir taphrinu. Los Angeles Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu San Antonio Spurs.Kevin Durant skoraði 26 stig, tók 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 117-101 útisigur á Brooklyn Nets. Golden State var sextán stigum undir í hálfleik en vann síðustu 24 mínútur leiksins með 32 stigum. Klay Thompson var með 5 þrista og skoraði 23 stig. Stephen Curry og Zaza Pachulia skoruðu báðir 15 stig fyrir Golden State sem spilaði án Draymond Green sem var að eignast son og fékk leyfi í þessum leik. Pachulia var líka með 14 fráköst en Curry bætti við 7 stoðsendingum og 5 stolnum boltum. Brook Lopez skoraði mest fyrir Brooklyn eða 28 stig í þessu fjórða tapi liðsins í röð.Chris Paul var með 19 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar á aðeins 23 mínútum þegar Los Angeles Clippers vann fimm stiga heimasigur á San Antonio Spurs, 106-101. Paul endaði þó ekki leikinn vegna tognunnar aftan í læri sem eru slæmar fréttir fyrir framhaldið ekki síst þar sem liðið er nú án Blake Griffin líka. Marreese Speights (14 stig), Raymond Felton (13 stig) og Jamal Crawford (11 stig) komu allir með mikilvæg stig af bekknum fyrir Clippers. Kawhi Leonard skoraði 27 stig fyrir Spurs og Pau Gasol var með 21 stig. Toney Parker skoraði hinsvegar aðeins 2 stig á 28 mínútum og Manu Ginobili var ekki með. Þetta var aðeins annað tap Spurs-liðsins á útivelli á tímabilinu en liðið vann 15 af fyrstu 16 útileikjum sínum. Clippers-menn voru tólf stigum yfir í hálfleik, 57-45 og gátu leyft sér að byrjunarliðsmenn liðsins spiluðu allir í undir 26 mínútur þar sem bekkurinn skilaði 58 stigum.Justise Winslow og Hassan Whiteside voru báðir með 23 stig og 13 fráköst þegar Miami Heat vann 115-107 heimasigur á Los Angeles Lakers. Miami Heat var mest 19 stigum undir en kom til baka með frábærum endakafla. Goran Dragic skoraði 21 stig fyrir Miami og James Johnson var með 19 stig. Lou Williams skoraði 27 stig fyrir Lakers.Isaiah Thomas var með 28 stig og 9 stoðsendingar í fjórða sigri Boston Celtics í röð en liðið vann nú 109-102 útisigur á Avery Bradley og Jae Crowder skoruðu báðir 15 stig fyrir Celtics-liðið. Jeff Teague var atkvæðamestur hjá Indiana með 31 stig og 8 stoðsendingar en þeir Paul George og CJ Miles skoruðu báðir 19 stig. Thaddeus Young var með 15 stig og 12 fráköst.Derrick Rose skoraði 19 stig fyrir New York Knicks sem vann 106-95 heimasigur á Orlando Magic. Kyle O'Quinn var með 14 stig og 16 fráköst og þeir Carmelo Anthony og Willy Hernangomez skoruðu báðir 15 stig. Kristaps Porzingis bætti við 12 stigum og Brandon Jennings var með 12 stoðsendingar á aðeins 22 mínútum. Serge Ibaka skoraði mest fyrir Orlando en hann var með 23 stig og 10 fráköst. Evan Fournier skoraði síðan 21 stig. Þetta var annar sigur New York liðsins í röð eftir þriggja leikja taphrinu þar á undan.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - San Antonio Spurs 106-101 Miami Heat - Los Angeles Lakers 115-107 Brooklyn Nets - Golden State Warriors 101-117 New York Knicks - Orlando Magic 106-95 Indiana Pacers - Boston Celtics 102-109 NBA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Fleiri fréttir Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Sjá meira
Golden State Warriors og Miami Heat unnu bæði leiki sína í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að lenda mikið undir. Boston Celtics vann sinn fjórða leik í röð og New York Knicks er komið í gang á ný eftir taphrinu. Los Angeles Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu San Antonio Spurs.Kevin Durant skoraði 26 stig, tók 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 117-101 útisigur á Brooklyn Nets. Golden State var sextán stigum undir í hálfleik en vann síðustu 24 mínútur leiksins með 32 stigum. Klay Thompson var með 5 þrista og skoraði 23 stig. Stephen Curry og Zaza Pachulia skoruðu báðir 15 stig fyrir Golden State sem spilaði án Draymond Green sem var að eignast son og fékk leyfi í þessum leik. Pachulia var líka með 14 fráköst en Curry bætti við 7 stoðsendingum og 5 stolnum boltum. Brook Lopez skoraði mest fyrir Brooklyn eða 28 stig í þessu fjórða tapi liðsins í röð.Chris Paul var með 19 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar á aðeins 23 mínútum þegar Los Angeles Clippers vann fimm stiga heimasigur á San Antonio Spurs, 106-101. Paul endaði þó ekki leikinn vegna tognunnar aftan í læri sem eru slæmar fréttir fyrir framhaldið ekki síst þar sem liðið er nú án Blake Griffin líka. Marreese Speights (14 stig), Raymond Felton (13 stig) og Jamal Crawford (11 stig) komu allir með mikilvæg stig af bekknum fyrir Clippers. Kawhi Leonard skoraði 27 stig fyrir Spurs og Pau Gasol var með 21 stig. Toney Parker skoraði hinsvegar aðeins 2 stig á 28 mínútum og Manu Ginobili var ekki með. Þetta var aðeins annað tap Spurs-liðsins á útivelli á tímabilinu en liðið vann 15 af fyrstu 16 útileikjum sínum. Clippers-menn voru tólf stigum yfir í hálfleik, 57-45 og gátu leyft sér að byrjunarliðsmenn liðsins spiluðu allir í undir 26 mínútur þar sem bekkurinn skilaði 58 stigum.Justise Winslow og Hassan Whiteside voru báðir með 23 stig og 13 fráköst þegar Miami Heat vann 115-107 heimasigur á Los Angeles Lakers. Miami Heat var mest 19 stigum undir en kom til baka með frábærum endakafla. Goran Dragic skoraði 21 stig fyrir Miami og James Johnson var með 19 stig. Lou Williams skoraði 27 stig fyrir Lakers.Isaiah Thomas var með 28 stig og 9 stoðsendingar í fjórða sigri Boston Celtics í röð en liðið vann nú 109-102 útisigur á Avery Bradley og Jae Crowder skoruðu báðir 15 stig fyrir Celtics-liðið. Jeff Teague var atkvæðamestur hjá Indiana með 31 stig og 8 stoðsendingar en þeir Paul George og CJ Miles skoruðu báðir 19 stig. Thaddeus Young var með 15 stig og 12 fráköst.Derrick Rose skoraði 19 stig fyrir New York Knicks sem vann 106-95 heimasigur á Orlando Magic. Kyle O'Quinn var með 14 stig og 16 fráköst og þeir Carmelo Anthony og Willy Hernangomez skoruðu báðir 15 stig. Kristaps Porzingis bætti við 12 stigum og Brandon Jennings var með 12 stoðsendingar á aðeins 22 mínútum. Serge Ibaka skoraði mest fyrir Orlando en hann var með 23 stig og 10 fráköst. Evan Fournier skoraði síðan 21 stig. Þetta var annar sigur New York liðsins í röð eftir þriggja leikja taphrinu þar á undan.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - San Antonio Spurs 106-101 Miami Heat - Los Angeles Lakers 115-107 Brooklyn Nets - Golden State Warriors 101-117 New York Knicks - Orlando Magic 106-95 Indiana Pacers - Boston Celtics 102-109
NBA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Fleiri fréttir Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Sjá meira