Bandarísk jólatvenna á Stöð 2 Sport 25. desember 2016 08:00 Gleðileg jól! Vísir/Getty Þó svo að flestir íþróttamenn séu í fríi á jóladag verður nóg um að vera í stóru atvinnumannadeildunum vestanhafs. Tveir leikir verða í beinum útsendingum á Stöð 2 Sport í kvöld, ein úr NBA-deildinni og ein úr NFL-deildinni. Jólaveislan hefst með viðureign liðanna sem mættust í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í fyrra, Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors. Útsendingin hefst klukkan 19:30. Bæði lið hafa farið frábærlega af stað í deildinni í haust, sérstaklega Golden State sem hefur unnið 26 af 30 leikjum sínum til þessa. Bæði tróna þau á toppi sinna deilda - Golden State í vesturdeildinni og Cleveland í austurinu en meistararnir hafa unnið 21 leik til þessa en tapað sex. Klukkan 21.20 hefst svo viðureign Pittsburgh Steelers tekur á móti fjendum sínum í norðurriðli Ameríkudeildarinnar, Baltimore Ravens. Umferð helgarinnar er sú næstsíðasta fyrir úrslitakeppninna og leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði lið. Stálmennirnir frá Pittsburgh geta tryggt sér sigur í riðlinum, og þar með sæti í úrslitakeppninni, með því að vinna leikinn en Ravens getur stolið efsta sætinu í riðlinum með því að vinna þennan leik og svo í síðustu umferðinni áramótahelgina. Þess má svo geta að veislan heldur svo áfram á öðrum degi jóla þegar átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni. NBA NFL Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira
Þó svo að flestir íþróttamenn séu í fríi á jóladag verður nóg um að vera í stóru atvinnumannadeildunum vestanhafs. Tveir leikir verða í beinum útsendingum á Stöð 2 Sport í kvöld, ein úr NBA-deildinni og ein úr NFL-deildinni. Jólaveislan hefst með viðureign liðanna sem mættust í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í fyrra, Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors. Útsendingin hefst klukkan 19:30. Bæði lið hafa farið frábærlega af stað í deildinni í haust, sérstaklega Golden State sem hefur unnið 26 af 30 leikjum sínum til þessa. Bæði tróna þau á toppi sinna deilda - Golden State í vesturdeildinni og Cleveland í austurinu en meistararnir hafa unnið 21 leik til þessa en tapað sex. Klukkan 21.20 hefst svo viðureign Pittsburgh Steelers tekur á móti fjendum sínum í norðurriðli Ameríkudeildarinnar, Baltimore Ravens. Umferð helgarinnar er sú næstsíðasta fyrir úrslitakeppninna og leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði lið. Stálmennirnir frá Pittsburgh geta tryggt sér sigur í riðlinum, og þar með sæti í úrslitakeppninni, með því að vinna leikinn en Ravens getur stolið efsta sætinu í riðlinum með því að vinna þennan leik og svo í síðustu umferðinni áramótahelgina. Þess má svo geta að veislan heldur svo áfram á öðrum degi jóla þegar átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni.
NBA NFL Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira