Það er steravandamál í NBA-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. desember 2016 23:15 George Karl. vísir/getty George Karl, fyrrum þjálfari Kings, Nuggets, Bucks, Sonics, Warriors og Cavaliers í NBA-deildinni, segir að verið sé að sópa vandamálum undir teppið í NBA-deildinni. Leikmenn fara nánast aldrei í bann fyrir ólöglega lyfjanotkun í NBA-deildinni og á seinni tímum hefur aðeins einn lent í banni. Sá var að taka inn lyf sem áttu að hjálpa honum við skallavandamál. „Við stærum okkur af betra lyfjakerfi en NFL og MLB en það er samt enn lyfjavandamál í deildinni þó svo það sé ekki það sama og var fyrir 30 árum síðan. Þetta fer meira í taugarnar á mér en hálfvitarnir sem eru að leika sér með eiturlyf,“ sagði hinn þaulreyndi Karl. „Ég er að tala um stera og vaxtarhormón. Það er svo augljóst að ákveðnir leikmenn eru að nota þessi lyf. Hvernig stendur á því að ákveðnir menn verða eldri en um leið léttari og í betra formi? Hvernig fara þeir að því að jafna sig svona fljótt eftir meiðsli? Til hvers í fjandanum eru þeir að fara til Þýskalands í fríinu sínu? Ég efast um að það sé út af matnum þar. „Það er líklegra að það sé út af nýjustu sterunum í Evrópu sem er erfitt að finna í lyfjaprófum. Því miður eru prófin alltaf tveimur skrefum á eftir lyfjunum. Lance Armstrong féll aldrei á lyfjaprófi.“ Karl vildi ekki nefna nein nöfn en er hann talar um Þýskaland er hann augljóslega að skjóta á Kobe Bryant sem fór iðulega til Þýskalands í sumarfríunum sínum. NBA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Fleiri fréttir Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Sjá meira
George Karl, fyrrum þjálfari Kings, Nuggets, Bucks, Sonics, Warriors og Cavaliers í NBA-deildinni, segir að verið sé að sópa vandamálum undir teppið í NBA-deildinni. Leikmenn fara nánast aldrei í bann fyrir ólöglega lyfjanotkun í NBA-deildinni og á seinni tímum hefur aðeins einn lent í banni. Sá var að taka inn lyf sem áttu að hjálpa honum við skallavandamál. „Við stærum okkur af betra lyfjakerfi en NFL og MLB en það er samt enn lyfjavandamál í deildinni þó svo það sé ekki það sama og var fyrir 30 árum síðan. Þetta fer meira í taugarnar á mér en hálfvitarnir sem eru að leika sér með eiturlyf,“ sagði hinn þaulreyndi Karl. „Ég er að tala um stera og vaxtarhormón. Það er svo augljóst að ákveðnir leikmenn eru að nota þessi lyf. Hvernig stendur á því að ákveðnir menn verða eldri en um leið léttari og í betra formi? Hvernig fara þeir að því að jafna sig svona fljótt eftir meiðsli? Til hvers í fjandanum eru þeir að fara til Þýskalands í fríinu sínu? Ég efast um að það sé út af matnum þar. „Það er líklegra að það sé út af nýjustu sterunum í Evrópu sem er erfitt að finna í lyfjaprófum. Því miður eru prófin alltaf tveimur skrefum á eftir lyfjunum. Lance Armstrong féll aldrei á lyfjaprófi.“ Karl vildi ekki nefna nein nöfn en er hann talar um Þýskaland er hann augljóslega að skjóta á Kobe Bryant sem fór iðulega til Þýskalands í sumarfríunum sínum.
NBA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Fleiri fréttir Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Sjá meira