Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 20:00 Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour
Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein
Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour