Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 20:00 Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour
Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour