Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 18:15 Gwyneth flott forsíðufyrirsæta. Mynd/InStyle Engin önnur en Gwyneth Paltrow situr fyrir á forsíðu InStyle fyrir febrúar mánuð. Leikkonan hefur átt viðburðarrík tvö ár að baki en ásamt því að skilja við eiginmann sinn, Chris Martin, þá hefur hún einnig verið að gera góða hluti með fyrirtækinu sínu GOOP. Paltrow opnar sig um skilnaðinn, viðskiptin, leiklistarheiminn og börnin í opinskáu viðtali sem eflaust margir munu bíða spenntir eftir að lesa. Blaðið fer þó ekki í sölu fyrr en í byrjun janúar. Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour
Engin önnur en Gwyneth Paltrow situr fyrir á forsíðu InStyle fyrir febrúar mánuð. Leikkonan hefur átt viðburðarrík tvö ár að baki en ásamt því að skilja við eiginmann sinn, Chris Martin, þá hefur hún einnig verið að gera góða hluti með fyrirtækinu sínu GOOP. Paltrow opnar sig um skilnaðinn, viðskiptin, leiklistarheiminn og börnin í opinskáu viðtali sem eflaust margir munu bíða spenntir eftir að lesa. Blaðið fer þó ekki í sölu fyrr en í byrjun janúar.
Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour