Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 18:15 Gwyneth flott forsíðufyrirsæta. Mynd/InStyle Engin önnur en Gwyneth Paltrow situr fyrir á forsíðu InStyle fyrir febrúar mánuð. Leikkonan hefur átt viðburðarrík tvö ár að baki en ásamt því að skilja við eiginmann sinn, Chris Martin, þá hefur hún einnig verið að gera góða hluti með fyrirtækinu sínu GOOP. Paltrow opnar sig um skilnaðinn, viðskiptin, leiklistarheiminn og börnin í opinskáu viðtali sem eflaust margir munu bíða spenntir eftir að lesa. Blaðið fer þó ekki í sölu fyrr en í byrjun janúar. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour
Engin önnur en Gwyneth Paltrow situr fyrir á forsíðu InStyle fyrir febrúar mánuð. Leikkonan hefur átt viðburðarrík tvö ár að baki en ásamt því að skilja við eiginmann sinn, Chris Martin, þá hefur hún einnig verið að gera góða hluti með fyrirtækinu sínu GOOP. Paltrow opnar sig um skilnaðinn, viðskiptin, leiklistarheiminn og börnin í opinskáu viðtali sem eflaust margir munu bíða spenntir eftir að lesa. Blaðið fer þó ekki í sölu fyrr en í byrjun janúar.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour