Westbrook jafnaði við Jordan með sjöundu þrennunni í röð | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2016 12:30 Russell Westbrook náði þeim einstaka áfanga að vera með þrefalda tvennu sjöunda leikinn í röð þegar Oklahoma City Thunder tapaði 99-102 fyrir Houston Rockets í nótt. Westbrook skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í liði Oklahoma sem tapaði í fyrsta sinn í sjö leikjum í nótt. Það þarf að fara aftur til ársins 1989 til að finna leikmann sem náði þrennu í jafn mörgum leikjum í röð. Það var sjálfur Michael Jordan sem náði sjö þrennum í röð fyrir Chicago Bulls í mars og apríl 1989. Raunar vantaði Jordan aðeins þrjú fráköst í leik gegn Detroit Pistons 7. apríl 1989 til að ná þrennu í 11 leikjum í röð. Westbrook vantar þrjár þrennur til að bæta met Wilts Chamberlain sem var með þrennu í níu leikjum í röð fyrir Philadelphia 76ers 1968. Westbrook er alls búinn að ná 12 þrennum á tímabilinu en Oklahoma hefur unnið níu af þeim leikjum þar sem hann hefur verið með þrennu. Þessi magnaði leikstjórnandi er með þrennu að meðaltali í leik í vetur; 30,9 stig, 10,8 fráköst og 11,3 stoðsendingar. Eini maðurinn sem hefur verið með þrennu að meðaltali í leik á heilu tímabili er Oscar Robertsson með Cincinnati Royals tímabilið 1961-62. NBA Tengdar fréttir Fimmta þrenna Westbrooks í röð | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 5. desember 2016 07:54 Sjötta þrennan í röð hjá Westbrook og Klay skoraði 60 | Myndbönd Russell Westbrook fer ekki inn á völlinn lengur fyrir minna en þrennu og Klay Thompson var sjóðheitur í stórsigri Warriors. 6. desember 2016 07:30 Fjórða þrefalda tvennan í röð Russell Westbrook heldur áfram að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en í nótt var hann með þrefalda tvennu fjórða leikinn í röð og í níunda sinn í vetur. 1. desember 2016 08:00 Reiðasta þruman í þrennu-herferð Russell Westbrook er fyrsti NBA-leikmaðurinn í 55 ár sem mætir inn í jólamánuðinn með þrennu að meðaltali í leik. Leikmaðurinn hefur verið á sannkallaðri einkaherferð eftir að Kevin Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder. 2. desember 2016 06:30 Sjöunda þrenna Westbrooks í röð dugði Oklahoma ekki til sigurs | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 10. desember 2016 11:07 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Sjá meira
Russell Westbrook náði þeim einstaka áfanga að vera með þrefalda tvennu sjöunda leikinn í röð þegar Oklahoma City Thunder tapaði 99-102 fyrir Houston Rockets í nótt. Westbrook skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í liði Oklahoma sem tapaði í fyrsta sinn í sjö leikjum í nótt. Það þarf að fara aftur til ársins 1989 til að finna leikmann sem náði þrennu í jafn mörgum leikjum í röð. Það var sjálfur Michael Jordan sem náði sjö þrennum í röð fyrir Chicago Bulls í mars og apríl 1989. Raunar vantaði Jordan aðeins þrjú fráköst í leik gegn Detroit Pistons 7. apríl 1989 til að ná þrennu í 11 leikjum í röð. Westbrook vantar þrjár þrennur til að bæta met Wilts Chamberlain sem var með þrennu í níu leikjum í röð fyrir Philadelphia 76ers 1968. Westbrook er alls búinn að ná 12 þrennum á tímabilinu en Oklahoma hefur unnið níu af þeim leikjum þar sem hann hefur verið með þrennu. Þessi magnaði leikstjórnandi er með þrennu að meðaltali í leik í vetur; 30,9 stig, 10,8 fráköst og 11,3 stoðsendingar. Eini maðurinn sem hefur verið með þrennu að meðaltali í leik á heilu tímabili er Oscar Robertsson með Cincinnati Royals tímabilið 1961-62.
NBA Tengdar fréttir Fimmta þrenna Westbrooks í röð | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 5. desember 2016 07:54 Sjötta þrennan í röð hjá Westbrook og Klay skoraði 60 | Myndbönd Russell Westbrook fer ekki inn á völlinn lengur fyrir minna en þrennu og Klay Thompson var sjóðheitur í stórsigri Warriors. 6. desember 2016 07:30 Fjórða þrefalda tvennan í röð Russell Westbrook heldur áfram að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en í nótt var hann með þrefalda tvennu fjórða leikinn í röð og í níunda sinn í vetur. 1. desember 2016 08:00 Reiðasta þruman í þrennu-herferð Russell Westbrook er fyrsti NBA-leikmaðurinn í 55 ár sem mætir inn í jólamánuðinn með þrennu að meðaltali í leik. Leikmaðurinn hefur verið á sannkallaðri einkaherferð eftir að Kevin Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder. 2. desember 2016 06:30 Sjöunda þrenna Westbrooks í röð dugði Oklahoma ekki til sigurs | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 10. desember 2016 11:07 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Sjá meira
Fimmta þrenna Westbrooks í röð | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 5. desember 2016 07:54
Sjötta þrennan í röð hjá Westbrook og Klay skoraði 60 | Myndbönd Russell Westbrook fer ekki inn á völlinn lengur fyrir minna en þrennu og Klay Thompson var sjóðheitur í stórsigri Warriors. 6. desember 2016 07:30
Fjórða þrefalda tvennan í röð Russell Westbrook heldur áfram að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en í nótt var hann með þrefalda tvennu fjórða leikinn í röð og í níunda sinn í vetur. 1. desember 2016 08:00
Reiðasta þruman í þrennu-herferð Russell Westbrook er fyrsti NBA-leikmaðurinn í 55 ár sem mætir inn í jólamánuðinn með þrennu að meðaltali í leik. Leikmaðurinn hefur verið á sannkallaðri einkaherferð eftir að Kevin Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder. 2. desember 2016 06:30
Sjöunda þrenna Westbrooks í röð dugði Oklahoma ekki til sigurs | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 10. desember 2016 11:07
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum