James sjóðheitur í sigri meistarana | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2016 11:05 James var einu frákasti frá þrennunni. vísir/getty Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James átti stórleik þegar Cleveland Cavaliers bar sigurorð af Charlotte Hornets, 116-105, á heimavelli. James skoraði 44 stig, tók níu fráköst, gaf 10 stoðsendingar og stal þremur boltum. Hann hitti úr fimm af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kevin Love bætti 22 stigum við fyrir Cleveland sem hefur unnið fjóra leiki í röð. Kemba Walker skoraði 24 stig fyrir Charlotte sem er enn í 3. sæti Austurdeildarinnar. Memphis Grizzlies skellti Golden State Warriors, 110-89, á heimavelli. Þetta var sjötti sigur Memphis í röð. Skvettubræðurnir Stephen Curry og Klay Thompson voru ískaldir í leiknum og hittu aðeins úr átta af 28 skotum sínum. Kevin Durant var stigahæstur í liði Golden State með 21 stig. Sjö leikmenn Memphis skoruðu 11 stig eða meira í leiknum. Tony Allen og Marc Gasol voru stigahæstir með 19 stig hvor. Chris Paul skoraði 20 stig og gaf 20 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann öruggan sigur á New Orleans Pelicans, 133-105. Paul er fyrsti leikmaðurinn í sögu Clippers sem nær þessum tölum í einum leik. Jamal Crawford var stigahæstur í liði Clippers með 22 stig. Annar varamaður, Maresse Speights, skilaði 17 stigum, 12 fráköstum og fjórum stoðsendingum.Úrslitin í nótt: Cleveland 116-105 Charlotte Memphis 110-89 Golden State LA Clippers 133-105 New Orleans Washington 110-105 Milwaukee Orlando 113-121 Denver Indiana 118-111 Portland Chicago 105-100 Miami Houston 109-87 Dallas San Antonio 130-101 Brooklyn Utah 104-84 Sacramento NBA Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James átti stórleik þegar Cleveland Cavaliers bar sigurorð af Charlotte Hornets, 116-105, á heimavelli. James skoraði 44 stig, tók níu fráköst, gaf 10 stoðsendingar og stal þremur boltum. Hann hitti úr fimm af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kevin Love bætti 22 stigum við fyrir Cleveland sem hefur unnið fjóra leiki í röð. Kemba Walker skoraði 24 stig fyrir Charlotte sem er enn í 3. sæti Austurdeildarinnar. Memphis Grizzlies skellti Golden State Warriors, 110-89, á heimavelli. Þetta var sjötti sigur Memphis í röð. Skvettubræðurnir Stephen Curry og Klay Thompson voru ískaldir í leiknum og hittu aðeins úr átta af 28 skotum sínum. Kevin Durant var stigahæstur í liði Golden State með 21 stig. Sjö leikmenn Memphis skoruðu 11 stig eða meira í leiknum. Tony Allen og Marc Gasol voru stigahæstir með 19 stig hvor. Chris Paul skoraði 20 stig og gaf 20 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann öruggan sigur á New Orleans Pelicans, 133-105. Paul er fyrsti leikmaðurinn í sögu Clippers sem nær þessum tölum í einum leik. Jamal Crawford var stigahæstur í liði Clippers með 22 stig. Annar varamaður, Maresse Speights, skilaði 17 stigum, 12 fráköstum og fjórum stoðsendingum.Úrslitin í nótt: Cleveland 116-105 Charlotte Memphis 110-89 Golden State LA Clippers 133-105 New Orleans Washington 110-105 Milwaukee Orlando 113-121 Denver Indiana 118-111 Portland Chicago 105-100 Miami Houston 109-87 Dallas San Antonio 130-101 Brooklyn Utah 104-84 Sacramento
NBA Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira