Erfiður hringur hjá Valdísi Þóru en fuglinn á sautjándu holunni hjálpað mikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2016 15:34 Valdís Þóra Jónsdóttir Mynd/GSÍmyndir Valdís Þóra Jónsdóttir á enn fína góða möguleika á því að komast í lokaúrtökumótið fyrir LET Evrópumótaröðina. Skagastelpan er í tólfta sæti fyrir lokadaginn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina sem fer fram í Marokkó. 30 efstu komast inn á lokaúrtökumótið sem fer fram í næstu viku í Marokkó. Valdís Þóra átti erfiðan dag og lék á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari. Hún þurfti níu fleiri högg í dag en í gær. Valdís Þóra tapaði fjórum höggum strax á fyrstu tveimur holunum en hún lék aðra holuna á sjö höggum eða þremur höggum yfir pari Frábær annar hringur þar sem Valdís Þóra lék á tveimur höggum undir pari er að hjálpa henni mikið núna en hún er á níu höggum yfir pari samtals. Valdís Þóra spilaði fyrri níu holurnar á sex höggum yfir pari en gekk mun á seinni níu þar sem hún var á einu höggi yfir pari. Valdís náði fugli á sautjándu holunni og pari á þeirri átjándu sem þýðir að hún er nú með tveggja högga forskot á næstu kylfinga. Þær sem sitja nú í 30. sætinu hafa leikið þrjá fyrstu dagana á 17 höggum yfir pari eða á átta fleiri höggum en Valdís Þóra. Svíinn Madelene Sagström er aftur á móti með yfirburðarforystu en hún hefur leikið holurnar 54 á 12 höggum undir pari. Það eru síðan bara þrír kylfingar í viðbót sem eru undir parinu eftir fyrstu þrjár holurnar. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra upp um níu sæti Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á öðrum degi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina í Marokkó. 10. desember 2016 23:18 Tilfinningarík ræða Ólafíu hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. 7. desember 2016 23:07 Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. 7. desember 2016 13:00 Tilbúinn að fórna miklu Ólafur Björn Loftsson spilaði meiddur í tvö ár áður en hann fékk rétta greiningu. Í ljós kom tvenns konar kviðslit og gekkst hann undir aðgerð í síðasta mánuði. Hann stefnir ótrauður á að ná fyrri styrk og byrjar að spila á nýjan leik. 8. desember 2016 06:00 Valdís Þóra byrjaði á skramba en er samt í 15. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í dag keppni á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina en úrtökumótin fara fram í Marokkó. 9. desember 2016 18:21 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir á enn fína góða möguleika á því að komast í lokaúrtökumótið fyrir LET Evrópumótaröðina. Skagastelpan er í tólfta sæti fyrir lokadaginn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina sem fer fram í Marokkó. 30 efstu komast inn á lokaúrtökumótið sem fer fram í næstu viku í Marokkó. Valdís Þóra átti erfiðan dag og lék á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari. Hún þurfti níu fleiri högg í dag en í gær. Valdís Þóra tapaði fjórum höggum strax á fyrstu tveimur holunum en hún lék aðra holuna á sjö höggum eða þremur höggum yfir pari Frábær annar hringur þar sem Valdís Þóra lék á tveimur höggum undir pari er að hjálpa henni mikið núna en hún er á níu höggum yfir pari samtals. Valdís Þóra spilaði fyrri níu holurnar á sex höggum yfir pari en gekk mun á seinni níu þar sem hún var á einu höggi yfir pari. Valdís náði fugli á sautjándu holunni og pari á þeirri átjándu sem þýðir að hún er nú með tveggja högga forskot á næstu kylfinga. Þær sem sitja nú í 30. sætinu hafa leikið þrjá fyrstu dagana á 17 höggum yfir pari eða á átta fleiri höggum en Valdís Þóra. Svíinn Madelene Sagström er aftur á móti með yfirburðarforystu en hún hefur leikið holurnar 54 á 12 höggum undir pari. Það eru síðan bara þrír kylfingar í viðbót sem eru undir parinu eftir fyrstu þrjár holurnar.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra upp um níu sæti Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á öðrum degi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina í Marokkó. 10. desember 2016 23:18 Tilfinningarík ræða Ólafíu hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. 7. desember 2016 23:07 Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. 7. desember 2016 13:00 Tilbúinn að fórna miklu Ólafur Björn Loftsson spilaði meiddur í tvö ár áður en hann fékk rétta greiningu. Í ljós kom tvenns konar kviðslit og gekkst hann undir aðgerð í síðasta mánuði. Hann stefnir ótrauður á að ná fyrri styrk og byrjar að spila á nýjan leik. 8. desember 2016 06:00 Valdís Þóra byrjaði á skramba en er samt í 15. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í dag keppni á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina en úrtökumótin fara fram í Marokkó. 9. desember 2016 18:21 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra upp um níu sæti Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á öðrum degi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina í Marokkó. 10. desember 2016 23:18
Tilfinningarík ræða Ólafíu hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. 7. desember 2016 23:07
Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. 7. desember 2016 13:00
Tilbúinn að fórna miklu Ólafur Björn Loftsson spilaði meiddur í tvö ár áður en hann fékk rétta greiningu. Í ljós kom tvenns konar kviðslit og gekkst hann undir aðgerð í síðasta mánuði. Hann stefnir ótrauður á að ná fyrri styrk og byrjar að spila á nýjan leik. 8. desember 2016 06:00
Valdís Þóra byrjaði á skramba en er samt í 15. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í dag keppni á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina en úrtökumótin fara fram í Marokkó. 9. desember 2016 18:21