Olíuverð nær fyrri hæðum Samúel Karl Ólason skrifar 12. desember 2016 10:46 Um er að ræða fyrsta samkomulag olíuríkja á heimsvísu í 15 ár. Vísir/EPA Olíuverð hefur rokið upp á við í dag og hefur ekki verið hærra frá því í júlí í fyrra. Olíuríki, sem ekki eru innan OPEC, samþykktu um helgina að draga úr framleiðslu um 558 þúsund tunnur til að draga úr offramboði og hækka verð. OPEC ríkin tilkynntu slík skref í síðasta mánuði, en þau ætla að draga úr framleiðslu um 1,2 milljónir tunna á dag. Um er að ræða fyrsta samkomulag olíuríkja á heimsvísu í 15 ár. Olíuverð hafði lækkað nánast samfleitt í tvö ár og hafði það helmingast frá 2014. Greinendur eru þó ekki sammála um áhrif samkomulagsins á olíuverð til lengri tíma. segja að þegar framleiðslubreytingarnar taka gildi í byrjun næsta árs verði. Einn sérfræðingur sem BBC ræddi við sagði að rúmlega ein og hálf milljón tunna væru ekki það mikið. Miðað við að einungis OPEC-ríkin framleiði um 33 milljónir á dag. Þá segja aðrir að til þess að samkomulagið muni duga þurfi öll ríkin að fylgja því eftir. Samkvæmt Reuters gætu einstök ríki séð færi á tekjuaukningu með því að auka framleiðsluna með hækkandi olíuverði. Þá segja greinendur Barclays að samkomulagið muni ekki lifa út næsta ár og líklega muni það leiða til verðlækkunar á seinni hluta ársins. Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Olíuverð hefur rokið upp á við í dag og hefur ekki verið hærra frá því í júlí í fyrra. Olíuríki, sem ekki eru innan OPEC, samþykktu um helgina að draga úr framleiðslu um 558 þúsund tunnur til að draga úr offramboði og hækka verð. OPEC ríkin tilkynntu slík skref í síðasta mánuði, en þau ætla að draga úr framleiðslu um 1,2 milljónir tunna á dag. Um er að ræða fyrsta samkomulag olíuríkja á heimsvísu í 15 ár. Olíuverð hafði lækkað nánast samfleitt í tvö ár og hafði það helmingast frá 2014. Greinendur eru þó ekki sammála um áhrif samkomulagsins á olíuverð til lengri tíma. segja að þegar framleiðslubreytingarnar taka gildi í byrjun næsta árs verði. Einn sérfræðingur sem BBC ræddi við sagði að rúmlega ein og hálf milljón tunna væru ekki það mikið. Miðað við að einungis OPEC-ríkin framleiði um 33 milljónir á dag. Þá segja aðrir að til þess að samkomulagið muni duga þurfi öll ríkin að fylgja því eftir. Samkvæmt Reuters gætu einstök ríki séð færi á tekjuaukningu með því að auka framleiðsluna með hækkandi olíuverði. Þá segja greinendur Barclays að samkomulagið muni ekki lifa út næsta ár og líklega muni það leiða til verðlækkunar á seinni hluta ársins.
Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira