Durant gaf skóla í OKC sex og hálf milljón Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2016 18:30 Kevin Durant. Vísir/Getty Kevin Durant hefur ennþá sterkar taugar til Oklahoma City og kappinn sýndi það í verki á dögunum. Kevin Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder liðið í sumar eftir átta ár með liðinu og samdi við Golden State Warriors. Margir íbúar í Oklahoma City og nágrenni máluðu hann sem svikara. Durant hefur fundið sig vel á nýjum stað í Oakland en hann hefur ekki gleymt tengingum sínum til Oklahoma City. Góðgerðasamtök Kevin Durant ákváðu að gefa skóla heimilislausra barna, Positive Tomorrows , 57 þúsund dollara á dögunum en það jafngildir sex og hálfri milljón í íslenskum krónum. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Kevin Durant kemur sterkur inn hjá Positive Tomorrows skólanum. Hann hefur gefið börnum skólans skó á jólum, hann fjármagnaði sumarnámskeið og hann borgaði fyrir nýtt eldhús og kaffiteríu í skólanum. Nú er að sjá hvort fólkið í Oklahoma City sé tilbúið að taka Kevin Durant eitthvað í sátt en hann mætir þangað í fyrsta sinn með Golden State Warriors liðinu 11. febrúar á nýju ári.Thrilled to announce that @KDTrey5 just gifted $57K to our school to help us serve even more students. Thank you KD! https://t.co/wDjEcjrzCN— Positive Tomorrows (@ptokc) December 13, 2016 #ICYMI Warriors Star Kevin Durant Donates $57,000 to Oklahoma School for Homeless Kids - https://t.co/uio9nxWhhy— Def Pen Hoops (@DefPenHoops) December 14, 2016 NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Kevin Durant hefur ennþá sterkar taugar til Oklahoma City og kappinn sýndi það í verki á dögunum. Kevin Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder liðið í sumar eftir átta ár með liðinu og samdi við Golden State Warriors. Margir íbúar í Oklahoma City og nágrenni máluðu hann sem svikara. Durant hefur fundið sig vel á nýjum stað í Oakland en hann hefur ekki gleymt tengingum sínum til Oklahoma City. Góðgerðasamtök Kevin Durant ákváðu að gefa skóla heimilislausra barna, Positive Tomorrows , 57 þúsund dollara á dögunum en það jafngildir sex og hálfri milljón í íslenskum krónum. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Kevin Durant kemur sterkur inn hjá Positive Tomorrows skólanum. Hann hefur gefið börnum skólans skó á jólum, hann fjármagnaði sumarnámskeið og hann borgaði fyrir nýtt eldhús og kaffiteríu í skólanum. Nú er að sjá hvort fólkið í Oklahoma City sé tilbúið að taka Kevin Durant eitthvað í sátt en hann mætir þangað í fyrsta sinn með Golden State Warriors liðinu 11. febrúar á nýju ári.Thrilled to announce that @KDTrey5 just gifted $57K to our school to help us serve even more students. Thank you KD! https://t.co/wDjEcjrzCN— Positive Tomorrows (@ptokc) December 13, 2016 #ICYMI Warriors Star Kevin Durant Donates $57,000 to Oklahoma School for Homeless Kids - https://t.co/uio9nxWhhy— Def Pen Hoops (@DefPenHoops) December 14, 2016
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira