Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour