Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour