Rodman sagði einnig: „Ég samhryggist fjölskyldunni þinni. Hvíldu í friði."
Sager hefur undanfarin 20 ár tekið viðtöl á hliðarlínunni í NBA og hefur notað mikillar virðingar bæði þjálfara og leikmanna. Hann var einn allra vinsælasti íþróttafréttamaður sögunnar og starfaði lengst af á sjónvarpsstöðinni TNT.
Sager sagði fyrir nokkrum misserum í viðtali í Sports Illustrated frá mögnuðu atviki þegar hann náði að stöðva Rodman að taka eigið líf á strippstað í Detroit. Sager sagði að Rodman hafi mætt á svæðið með byssu og ætlaði sér að láta til skara skríða. Rodman kemur inn á þetta atvik í twitter-færslu sinni og þakkar þessum magnaða íþróttafréttamanni fyrir.
Craig Sager thanks for saving my life when I was in dire need of help in Detroit back in 1993. Condolences to your family. RIP my friend.
— Dennis Rodman (@dennisrodman) December 15, 2016