4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning lokað Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. desember 2016 10:51 Íslenska tollgæslan tók þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Europol, Interpol auk bandarískra yfirvalda. Vísir Rúmlega 4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning var lokað í alþjóðlegri aðgerð sem lauk nýverið. Íslenska tollgæslan tók þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Europol, Interpol auk bandarískra yfirvalda. Aðgerðin hafði heitið In Our Sites (IOS) VII og naut hún liðsinnis embættis ríkislögreglustjóra og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol. Engum slíkum vefsíðum var lokað hér á landi en aðgerðin náði til 27 landa. Á vefsíðunum sem um ræðir voru meðal annars seldir falsaðir varahlutir, íþróttavörur, raftæki, skartgripir, merkjavara, lyf og hreinlætisvörur. Markmið átaksins var að stöðva ólöglega verslun og auka öryggi netverslunar fyrir neytendur. Í frétt á vef Europol segir að færst hafi í aukana að fólk notfæri sér netið til að blekkja neytendur með fölsuðum varning. Þó svo að oft geti litið út fyrir að um kostakjör sé að ræða geti varningurinn oft verið varasamur. Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Rúmlega 4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning var lokað í alþjóðlegri aðgerð sem lauk nýverið. Íslenska tollgæslan tók þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Europol, Interpol auk bandarískra yfirvalda. Aðgerðin hafði heitið In Our Sites (IOS) VII og naut hún liðsinnis embættis ríkislögreglustjóra og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol. Engum slíkum vefsíðum var lokað hér á landi en aðgerðin náði til 27 landa. Á vefsíðunum sem um ræðir voru meðal annars seldir falsaðir varahlutir, íþróttavörur, raftæki, skartgripir, merkjavara, lyf og hreinlætisvörur. Markmið átaksins var að stöðva ólöglega verslun og auka öryggi netverslunar fyrir neytendur. Í frétt á vef Europol segir að færst hafi í aukana að fólk notfæri sér netið til að blekkja neytendur með fölsuðum varning. Þó svo að oft geti litið út fyrir að um kostakjör sé að ræða geti varningurinn oft verið varasamur.
Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira