J.Law nýtir sér mátt brúnkukremsins um hávetur Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 12:00 Fersk og sæt Jennifer Lawrence. Mynd/Getty Jennifer Lawrence var stödd í London í vikunni á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, Passengers. Lawrence veldur aldrei vonbrigðum á rauða dreglinum og þetta skiptið var engin undantekning. Hún mætti í rauðum munstruðum afslöppuðum kjól frá Proenza Schouler. Það sem vakti þó meiri athygli var ferskur blær sem sveif yfir Jennifer, eins og hún væri nýkomin úr fríi á sólarströnd. Hægt er að þakka góðum brúnkukremum fyrir slíkan ljóma en það er hentugt að eiga eitt slíkt um hávetur, þegar maður er fölur og þreytulegur. Það þarf ekki að fara í viku frí til Tenefire eða kaupa sér kort á ljósabekkjastofu til þess að verða brúnn heldur er nóg að smyrja sig frá toppi til táar heima hjá sér án þess að skaða húðina á nokkurn hátt. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour
Jennifer Lawrence var stödd í London í vikunni á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, Passengers. Lawrence veldur aldrei vonbrigðum á rauða dreglinum og þetta skiptið var engin undantekning. Hún mætti í rauðum munstruðum afslöppuðum kjól frá Proenza Schouler. Það sem vakti þó meiri athygli var ferskur blær sem sveif yfir Jennifer, eins og hún væri nýkomin úr fríi á sólarströnd. Hægt er að þakka góðum brúnkukremum fyrir slíkan ljóma en það er hentugt að eiga eitt slíkt um hávetur, þegar maður er fölur og þreytulegur. Það þarf ekki að fara í viku frí til Tenefire eða kaupa sér kort á ljósabekkjastofu til þess að verða brúnn heldur er nóg að smyrja sig frá toppi til táar heima hjá sér án þess að skaða húðina á nokkurn hátt.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour