Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2016 15:07 Walker fór létt með að fella víkinginn. Mynd/Skjáskot Malcolm Walker, stofnandi Iceland Foods, virðist ekkert sérstaklega stressaður yfir því að íslensk yfirvöld ætli sér að halda lagalegum aðgerðum sínum til streytu eftir fund fulltrúa utanríkisráðuneytisins og Iceland Foods fyrir helgi. Um helgina var árlegt jólaboð fyrirtækisins haldið og þar barðist Walker við víking, sem líklega á að tákna Ísland. Tókst honum fyrir rest að fella víkinginn við mikinn fögnuð starfsmanna fyrirtækisins líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Víkingaþema var í veislunni og sagði Walker við starfsmenn sína áður en hann lagði til atlögu gegn víkingnum að hann hefði ekki hugmynd um hver hefði átt þá „fáránlegu hugmynd“ að hafa víkingaþema á meðan fyrirtækið stæði í deilum við íslenska ríkið. Í frétt Daily Post er haft eftir talsmanni Iceland Foods að þemað hafi löngu verið ákveðið, áður en að deilan við Ísland kom upp. Walker fór létt með víkinginn og sparkaði í hann eftir að hann var felldur. Deila Iceland Foods og Íslands snýst um að verslunarkeðjan hefur beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við markaðssetningu. Sendinefnd Iceland Food var stödd hér á landi í síðustu viku til að ræða við íslensk stjórnvöld. Fundir skiluðu þó engri niðurstöðu og tilkynnti utanríkisráðuneytið að áfram yrði sótt að Iceland Foods vegna notkunar á nafninu Iceland. Deila Íslands og Iceland Foods Tengdar fréttir Notkun á orðinu Ísland snýst um grundvallaratriði Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. 2. desember 2016 18:10 Framkvæmdastjóri Iceland segir nafnadeilu við Ísland byggða á misskilningi Hefði fyrirtækið vitað að slagorðið Inspired by Iceland væri notað af íslenskum stjórnvöldum þá hefði það brugðist við á annan hátt að sögn framkvæmdastjóri Iceland, Nick Canning. 26. nóvember 2016 16:09 Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29. nóvember 2016 14:51 Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00 Samningatilraunir við Iceland „hafa engu skilað“ Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods 24. nóvember 2016 15:12 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Malcolm Walker, stofnandi Iceland Foods, virðist ekkert sérstaklega stressaður yfir því að íslensk yfirvöld ætli sér að halda lagalegum aðgerðum sínum til streytu eftir fund fulltrúa utanríkisráðuneytisins og Iceland Foods fyrir helgi. Um helgina var árlegt jólaboð fyrirtækisins haldið og þar barðist Walker við víking, sem líklega á að tákna Ísland. Tókst honum fyrir rest að fella víkinginn við mikinn fögnuð starfsmanna fyrirtækisins líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Víkingaþema var í veislunni og sagði Walker við starfsmenn sína áður en hann lagði til atlögu gegn víkingnum að hann hefði ekki hugmynd um hver hefði átt þá „fáránlegu hugmynd“ að hafa víkingaþema á meðan fyrirtækið stæði í deilum við íslenska ríkið. Í frétt Daily Post er haft eftir talsmanni Iceland Foods að þemað hafi löngu verið ákveðið, áður en að deilan við Ísland kom upp. Walker fór létt með víkinginn og sparkaði í hann eftir að hann var felldur. Deila Iceland Foods og Íslands snýst um að verslunarkeðjan hefur beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við markaðssetningu. Sendinefnd Iceland Food var stödd hér á landi í síðustu viku til að ræða við íslensk stjórnvöld. Fundir skiluðu þó engri niðurstöðu og tilkynnti utanríkisráðuneytið að áfram yrði sótt að Iceland Foods vegna notkunar á nafninu Iceland.
Deila Íslands og Iceland Foods Tengdar fréttir Notkun á orðinu Ísland snýst um grundvallaratriði Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. 2. desember 2016 18:10 Framkvæmdastjóri Iceland segir nafnadeilu við Ísland byggða á misskilningi Hefði fyrirtækið vitað að slagorðið Inspired by Iceland væri notað af íslenskum stjórnvöldum þá hefði það brugðist við á annan hátt að sögn framkvæmdastjóri Iceland, Nick Canning. 26. nóvember 2016 16:09 Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29. nóvember 2016 14:51 Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00 Samningatilraunir við Iceland „hafa engu skilað“ Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods 24. nóvember 2016 15:12 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Notkun á orðinu Ísland snýst um grundvallaratriði Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. 2. desember 2016 18:10
Framkvæmdastjóri Iceland segir nafnadeilu við Ísland byggða á misskilningi Hefði fyrirtækið vitað að slagorðið Inspired by Iceland væri notað af íslenskum stjórnvöldum þá hefði það brugðist við á annan hátt að sögn framkvæmdastjóri Iceland, Nick Canning. 26. nóvember 2016 16:09
Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29. nóvember 2016 14:51
Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00
Samningatilraunir við Iceland „hafa engu skilað“ Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods 24. nóvember 2016 15:12