Réttur einn af sjónvarpsþáttum ársins að mati New York Times Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. desember 2016 12:30 Þættirnir vöktu mikla athygli. Mynd/Stöð 2 Sjónvarpsþátturinn Réttur er einn af bestu sjónvarpsþáttum ársins að mati gagnrýnda New York Times. Magnúsi Jónssyni og Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur fá sérstakt hrós fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Þættirnir, sem upphaflega voru sýndir á Stöð 2 voru nýlega teknir til sýninga á alþjóðlegum vettvangi á Netflix þar sem þeir ganga undir nafninu Case. Gagnrýnendur segja þættina vera snjalla og sérstaklega hrollvekjandi dæmi um Nordic Noir-þætti. Þættirnir hefjast á rannsókn á því sem virðist vera sjálfsmorð ungrar stúlku en að sögn gagnrýnenda New York Times gefa þættirnir ógeðfellda yfirlitsmynd yfir það hvernig ungar stúlkur geti verið misnotaðar. Segja þeir að Steinunn og Magnús sem leika bæði stór hlutverk í þáttinum geri það að listgrein að leika á þunglyndislegan og svipbriðgalausan hátt.Sjá má lista New York Times yfir sjónvarpsþætti ársins hér. Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2016 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Sjónvarpsþátturinn Réttur er einn af bestu sjónvarpsþáttum ársins að mati gagnrýnda New York Times. Magnúsi Jónssyni og Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur fá sérstakt hrós fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Þættirnir, sem upphaflega voru sýndir á Stöð 2 voru nýlega teknir til sýninga á alþjóðlegum vettvangi á Netflix þar sem þeir ganga undir nafninu Case. Gagnrýnendur segja þættina vera snjalla og sérstaklega hrollvekjandi dæmi um Nordic Noir-þætti. Þættirnir hefjast á rannsókn á því sem virðist vera sjálfsmorð ungrar stúlku en að sögn gagnrýnenda New York Times gefa þættirnir ógeðfellda yfirlitsmynd yfir það hvernig ungar stúlkur geti verið misnotaðar. Segja þeir að Steinunn og Magnús sem leika bæði stór hlutverk í þáttinum geri það að listgrein að leika á þunglyndislegan og svipbriðgalausan hátt.Sjá má lista New York Times yfir sjónvarpsþætti ársins hér.
Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2016 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira