Réttur einn af sjónvarpsþáttum ársins að mati New York Times Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. desember 2016 12:30 Þættirnir vöktu mikla athygli. Mynd/Stöð 2 Sjónvarpsþátturinn Réttur er einn af bestu sjónvarpsþáttum ársins að mati gagnrýnda New York Times. Magnúsi Jónssyni og Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur fá sérstakt hrós fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Þættirnir, sem upphaflega voru sýndir á Stöð 2 voru nýlega teknir til sýninga á alþjóðlegum vettvangi á Netflix þar sem þeir ganga undir nafninu Case. Gagnrýnendur segja þættina vera snjalla og sérstaklega hrollvekjandi dæmi um Nordic Noir-þætti. Þættirnir hefjast á rannsókn á því sem virðist vera sjálfsmorð ungrar stúlku en að sögn gagnrýnenda New York Times gefa þættirnir ógeðfellda yfirlitsmynd yfir það hvernig ungar stúlkur geti verið misnotaðar. Segja þeir að Steinunn og Magnús sem leika bæði stór hlutverk í þáttinum geri það að listgrein að leika á þunglyndislegan og svipbriðgalausan hátt.Sjá má lista New York Times yfir sjónvarpsþætti ársins hér. Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2016 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sjónvarpsþátturinn Réttur er einn af bestu sjónvarpsþáttum ársins að mati gagnrýnda New York Times. Magnúsi Jónssyni og Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur fá sérstakt hrós fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Þættirnir, sem upphaflega voru sýndir á Stöð 2 voru nýlega teknir til sýninga á alþjóðlegum vettvangi á Netflix þar sem þeir ganga undir nafninu Case. Gagnrýnendur segja þættina vera snjalla og sérstaklega hrollvekjandi dæmi um Nordic Noir-þætti. Þættirnir hefjast á rannsókn á því sem virðist vera sjálfsmorð ungrar stúlku en að sögn gagnrýnenda New York Times gefa þættirnir ógeðfellda yfirlitsmynd yfir það hvernig ungar stúlkur geti verið misnotaðar. Segja þeir að Steinunn og Magnús sem leika bæði stór hlutverk í þáttinum geri það að listgrein að leika á þunglyndislegan og svipbriðgalausan hátt.Sjá má lista New York Times yfir sjónvarpsþætti ársins hér.
Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2016 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein