Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2016 15:00 PewDiePie, Roman Atwood og Lilly Singh. Vísir/GETTY Tekjuhæstu stjörnur Youtube þénuðu samanlaggt um 67, 5 milljónir dala á árinu sem nú er að líða. Það samsvarar um sjö og hálfum milljarði króna. Þetta kemur fram á vef Forbes sem fer nú yfir tekjumöguleikana á Youtube annað árið í röð. Bæði árin hefur Svíinn Felix Kjellberg eða PewDiePie verið efstur á listanum. Tekjur hans jukust þó verulega á milli ára. Í fyrra þénaði hann 12 milljónir dala, en í ár voru milljónirnar 15. Tæplega 50 milljónir manna er áskrifendur að efni Kjellberg sem er 26 ára gamall. Á listanum má finna rappara, prakkara, tölvuleikjaspilara, dansara og bakara og allt þar á milli. Nokkrir á listanum hafa gefið út bækur á árinu, en stjörnurnar hafa leitað annarra leiða til að auka tekjur sínar með öðrum leiðum en auknu áhorfi, samstarfsaðilum og keyptri umfjöllun.Hægt er að skoða Youtube-síðurnar með því að smella á nöfnin hér að neðan.10-9. Colleen Ballinger – 5 milljónir dalaRhett og Link – 5 milljónir8-7.German Garmendia 5,5 milljónirMarkiplier – 5,5 milljónir6-5. Tyler Oakley – 6 milljónirRosanna Pansino – 6 milljónir4. Smosh – 7 milljónir3. Lilly Singh – 7,5 milljónir2. Roman Atwood – 8 milljónir1. PewDiePie – 15 milljónir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tekjuhæstu stjörnur Youtube þénuðu samanlaggt um 67, 5 milljónir dala á árinu sem nú er að líða. Það samsvarar um sjö og hálfum milljarði króna. Þetta kemur fram á vef Forbes sem fer nú yfir tekjumöguleikana á Youtube annað árið í röð. Bæði árin hefur Svíinn Felix Kjellberg eða PewDiePie verið efstur á listanum. Tekjur hans jukust þó verulega á milli ára. Í fyrra þénaði hann 12 milljónir dala, en í ár voru milljónirnar 15. Tæplega 50 milljónir manna er áskrifendur að efni Kjellberg sem er 26 ára gamall. Á listanum má finna rappara, prakkara, tölvuleikjaspilara, dansara og bakara og allt þar á milli. Nokkrir á listanum hafa gefið út bækur á árinu, en stjörnurnar hafa leitað annarra leiða til að auka tekjur sínar með öðrum leiðum en auknu áhorfi, samstarfsaðilum og keyptri umfjöllun.Hægt er að skoða Youtube-síðurnar með því að smella á nöfnin hér að neðan.10-9. Colleen Ballinger – 5 milljónir dalaRhett og Link – 5 milljónir8-7.German Garmendia 5,5 milljónirMarkiplier – 5,5 milljónir6-5. Tyler Oakley – 6 milljónirRosanna Pansino – 6 milljónir4. Smosh – 7 milljónir3. Lilly Singh – 7,5 milljónir2. Roman Atwood – 8 milljónir1. PewDiePie – 15 milljónir
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira