Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2016 15:00 PewDiePie, Roman Atwood og Lilly Singh. Vísir/GETTY Tekjuhæstu stjörnur Youtube þénuðu samanlaggt um 67, 5 milljónir dala á árinu sem nú er að líða. Það samsvarar um sjö og hálfum milljarði króna. Þetta kemur fram á vef Forbes sem fer nú yfir tekjumöguleikana á Youtube annað árið í röð. Bæði árin hefur Svíinn Felix Kjellberg eða PewDiePie verið efstur á listanum. Tekjur hans jukust þó verulega á milli ára. Í fyrra þénaði hann 12 milljónir dala, en í ár voru milljónirnar 15. Tæplega 50 milljónir manna er áskrifendur að efni Kjellberg sem er 26 ára gamall. Á listanum má finna rappara, prakkara, tölvuleikjaspilara, dansara og bakara og allt þar á milli. Nokkrir á listanum hafa gefið út bækur á árinu, en stjörnurnar hafa leitað annarra leiða til að auka tekjur sínar með öðrum leiðum en auknu áhorfi, samstarfsaðilum og keyptri umfjöllun.Hægt er að skoða Youtube-síðurnar með því að smella á nöfnin hér að neðan.10-9. Colleen Ballinger – 5 milljónir dalaRhett og Link – 5 milljónir8-7.German Garmendia 5,5 milljónirMarkiplier – 5,5 milljónir6-5. Tyler Oakley – 6 milljónirRosanna Pansino – 6 milljónir4. Smosh – 7 milljónir3. Lilly Singh – 7,5 milljónir2. Roman Atwood – 8 milljónir1. PewDiePie – 15 milljónir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tekjuhæstu stjörnur Youtube þénuðu samanlaggt um 67, 5 milljónir dala á árinu sem nú er að líða. Það samsvarar um sjö og hálfum milljarði króna. Þetta kemur fram á vef Forbes sem fer nú yfir tekjumöguleikana á Youtube annað árið í röð. Bæði árin hefur Svíinn Felix Kjellberg eða PewDiePie verið efstur á listanum. Tekjur hans jukust þó verulega á milli ára. Í fyrra þénaði hann 12 milljónir dala, en í ár voru milljónirnar 15. Tæplega 50 milljónir manna er áskrifendur að efni Kjellberg sem er 26 ára gamall. Á listanum má finna rappara, prakkara, tölvuleikjaspilara, dansara og bakara og allt þar á milli. Nokkrir á listanum hafa gefið út bækur á árinu, en stjörnurnar hafa leitað annarra leiða til að auka tekjur sínar með öðrum leiðum en auknu áhorfi, samstarfsaðilum og keyptri umfjöllun.Hægt er að skoða Youtube-síðurnar með því að smella á nöfnin hér að neðan.10-9. Colleen Ballinger – 5 milljónir dalaRhett og Link – 5 milljónir8-7.German Garmendia 5,5 milljónirMarkiplier – 5,5 milljónir6-5. Tyler Oakley – 6 milljónirRosanna Pansino – 6 milljónir4. Smosh – 7 milljónir3. Lilly Singh – 7,5 milljónir2. Roman Atwood – 8 milljónir1. PewDiePie – 15 milljónir
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira